Vera - 01.10.2001, Qupperneq 49

Vera - 01.10.2001, Qupperneq 49
lUafn: Ragna Ágústsdóttir Aldur: 44 ára Menntun: Skjúkraliði frá Sjúkraliða- skóla íslands 1980. Framhaldsnám í geðhjúkrun 1996 og í endurhæfingar- hjúkrun við Fjölbrautaskólann í Ármúla 2001. Starf: Sjúkraliði. Vinnustaður: Landspítali, Há- skólasjúkrahús í Fossvogi. Starfsaldur: 21, ár. Laun: 120.000 í grunnlaun. Fjölskylduhagir: Cift, á tvo stráka og tvö barnabörn. Ertu ánægð með launin? Langt frá því. Hvað finnst þér að þú ættir að fá í laun? 200 - 250.000 krónur. Hvar sérðu þig fyrir þér á vinnu- markaði í framíðinni? Ég vona að launin batni, þá vil ég vinna áfram sem sjúkraliði. Nú hef ég sagt tímabundið upp störfum. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Flugmaður. Starfsábyrgð og skyldur: Starfinu fylgir mikil ábyrgð þar sem við erum alla daga að hjúkra mikið veiku og slösuðu fólki og aðstoðum það við að komast aftur út í lífið. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Ég hef alltaf haft gaman að fólki og í okkar starfi kynnumst við allri flóru mannlífsins. Hvað finnst þér leiðinlegast? Hversu lítils metin störf sjúkraliða eru. Réttindi og fríðindi sem fylgja starf- inu: Okkur eru sköffuð vinnuföt. Starfs- mannafélagið á sumarbústað sem við eigum rétt á að nota. Vinnutími: Þrískiptar vaktir; morg- un-, kvöld- eða næturvaktir, og aðra hverja helgi. Hárkollugerð Kolfinnu Knútsdóttur ehf. Spennandi nýjung á íslandi. Dag- og kvöldnámskeið í hárkollugerð. Vegna opnunar á nýrri verslun Hárkollugerðarinnar að Skólavörðustíg 8, 1 hæð, bjóðum við upp á hálfkollur og hárskraut á kynningarverðl. SkóUvörðustíg 8, 1. hæð • 101 Reyk|avík Síml 511 5222 • GSM 896 7222 • Fax 511 5220 e-mall koinniia@hArkollugerð.ls • http://www.harkollugerð.ls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.