Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Side 17

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Side 17
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 17 þá stefnu sem við viljum að ljósmæðrastéttin taki. Það er ekki gefið mál að staða okkar árið 2000 verði sú sama og í dag. E. t. v. verðum við sterk stétt e.t.v. ekki til sem stétt. Það er allt undir okkur sjálfúm komið. Ég vona að þessi ráðstefna verði hvati að aukinni stéttarvitund með- al okkar og aukinni virkni hins almenna félaga í Ljósmæðrafélaginu um öll okkar málefni. Komið hefur fram tillaga að fundarstjóri verði Ingunn Ingvarsd. og ritari Álfheiður Árnadóttir, eru einhverjar athugasemdir við það? Ef svo er ekki skoðast það samþykkt. Ég segi ráðstefnuna setta. Ljósmæður Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að ráða Ijósmóður í fullt starf nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um laun og fleira veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.