Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 25

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 25
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 25 AÐALFUNDUR LJÓSMÆÐRAFÉLAGS ÍSLANDS 9. MAÍ 1987, HALDINN AÐ GRETTISGÖTU 89, REYKJAVÍK DAGSKRÁ 1) Venjuleg aðalfundarstörf. a) fundur settur. b) aðalfundargerð L.M.F.Í. 1986. c) skýrsla stjórnar. d) reikningar félagsins lagðir fram. 2) Minningasjóður ljósmæðra. Minningasjóður Þuríðar Pálsdóttur. 3) Skýrslur landshlutadeilda L.M.F.Í.. KAFFIHLÉ 4) Skýrsla frá fræðslunefnd. Skýrsla frá kjaranefnd. 5) Kynnt ný samningsréttarlög opinberra starfsmanna. 6) Kosningar 7) Önnur mál. Formaður setti fundinn og bauð fundarkonur velkomnar — til nefndi Gróu M. Jónsd. fundarstjóra, Guðlaugu Björnsd. og Evu S. Einarsd. fundarritara og var það samþykkt. Gaf síðan fundarstjóra orðið. Fundarstjóri kynnti dagskrá fundarins. Aðalfundargerð L.M.F.Í. 1986 borin undir atkvæði en hún birtist í Ljósmæðrablaðinu 2. tbl. 64. árg. 1986. Var hún samþykkt athuga- semdalaust. Skýrsla stjórnar Guðrún B. Sigurbjömsd. formaður flutti skýrslu stjómar.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.