Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Page 34

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Page 34
34 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Kosningar héldu áfram og voru tillögur uppstillinganefndar í eftir- farandi nefndir samþykktar samhljóða: Ritnefnd, Undirbúningsnefnd fyrir viðhaldsmenntun, Fræðslunefnd. í kjaranefnd var tillaga uppstillingarnefndar. Hjördís Karlsdóttir. Margrét Guðmundsdóttir. Gróa M. Jónsdóttir. Ólafía M. Guðmundsdóttir. Guðrún B. Sigurbjömsdóttir. Önnur tilllaga barst eftirfarandi: Margrét Guðmundsdóttir. Hafdís Jensdóttir. Dýrfmna Sigurjónsdóttir. Ólafía Guðmundsdóttir. Flutningsmenn tillögunnar: Áslaug Hauksdóttir. Ester Helgadóttir Helga Ásmundsdóttir. Unnur Kjartansdóttir. Guðrún Davíðsdóttir. Sigríður Jónsdóttir. Sigríður Haraldsdóttir. Var leynileg atkvæðagreiðsla um kjaranefnd og atkvæði féllu þannig: Ólafía Guðmundsd. 36 atk. Guðrún B. Sigurbjörnsd. 35 atk. Margrét Guðmundsd. 33 atk. Hjördís Karlsd. 32 atk. Gróa M. Jónsd. 25 atk. Hafdís Jensd. 14 atk. Dýrfmna Sigurjónsd. 5 atk. Aðrar nefndir voru kosnar að tillögu uppstillingarnefndar.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.