Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Side 50

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Side 50
50 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ algengari í tvíburafylgjum og blæðing sem tengist belgjunum er orsök íyrir hinum háa (perinatal mortaliteti) burðarmálsdauða í fjölbura- meðgöngu. Æðamar í naflastrengnum liggja venjulega í spíral eins og hjá einburum, rangsælis en er breytilegt og Edmonds fann út að snún- ingur getur verið misjafn milli tvíburapars. Flestir könnuðir hafa fundið út að aðeins 1 slagæð í naflastreng er algengari hjá tvíbumm þó það sé ekki staðfest í okkar fræðum. Gallar em algengari hjá tví- bumm en einburum t.d. ein slagæð í naflastreng. Það era nokkrar ábendingar þar sem ein naflastrengsslagæð er mun algengari meðal eineggja tvíbura heldur en tvíeggja tvíbura en fjöldinn er of lítill til að taka afstöðu til þess. Það er sjaldgæft fyrir tvíbura að vera báðir með eina naflastrengsslagæð og venjulega verður afbrigðileikinn í minni tvíburanum. Þetta stenst á við hið háa hlutfall á einni nafla- strengsslagæð hjá einbura sem er léttburi. (Sjá mynd 2.) (l:bls. 74). 11. Vöxtur tvíburafóstra Vöxtur tvíburafósturs fer eftir því hvar bólfesta á sér stað í leginu, stærð naflastrengs og hvar hann festist við legkökuna, vöntun á 1 naflastrengsslagæð og hjá tvíburam með 1 æðabelg. Ósamræmi í fæðingarþyngd er algengari hjá eineggja tvíburam. Orsökin er aðal- lega vegna þess að mismikið blóð fer frá móður (donor) til bama. Önnur orsök á vaxtarmismun eineggja fóstra er þegar annar nafla- strengurinn er utan við miðju í fylgju (randstæður), þá fær annað tví- burafóstrið minna af fáanlegri næringu en hinn tvíburinn. Ef aðeins ein slagæð finnst í öðram naflastrengnum þá er algengara að sá tvíburi sem hefur þennan naflastreng verði minni. (1: bls. 173) Framhald í nœsta blaði.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.