Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Síða 41

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Síða 41
Finnland Teihi Tashanen, nýr formaður fínnska jósmæðrafélagsins, kynnti skýrslu þeirra °S er hún ráðin í 50% starf, en það er í yrsta sinn sem það er gert í Finnlandi. élagið varð 87 ára á árinu. Starf árs- "ls hefur einkennst af undirbúningi Norðurlandaráðstefnunnar sem haldin 'JI í Turku (Ábo) dagana 4.-6. maí. jósmæðramenntun í Iandinu átti 190 ára ufrnæli á árinu 2006 og var haldið upp á PJð sem og 110 ára afmæli á útgáfu Ljósmæðrablaðs þeirra. Árið 2006 var einnig merkilegt vegna þess að þá var aldið uppá 110 ára kosningarétt bæði ,'enna og karla, en finnskar konur voru Þ‘t‘r fyrstu í heiminum að fá kosningarétt SN° árið var sannarlega sögulegt. Varðandi störf I jósmæðra bar mæðra- 'eindina hæst sem áður. Heilsugæslu- júkrunarfræðingar sjá unt hana og er 0 f ^eitt í kolunum í umræðum í fjöl- oúðlum sem og annars staðar varðandi Pennan þátt heilsugæslunnar. Yfírvöld 1Jla komið með tillögu um að setja á 01 sv°kallaðar kvennaráðgjafarstöðvar scm fæli í sér að Ijósmæður starfa þar. nn Lafa engar ákvarðanir verið teknar miklar vonir eru bundnar við að af Pessu verði og er það mikilvægt skref að koma ljósmæðrum í meðgöngu- verndina aftur. Gefinn hefur verið út nýr bæklingur Urn *3rjóstagjöf sem er bæði á finnsku og S;ensku og tekur mið af stefnu UNICEF P® um næringu nýbura og ung- j.Urna- Uniræður hafa verið um tækni- J°vganir og ný lög um þær voru sett '] .esernLer 2006 sem munu taka gildi ; Jl|lí 2007. Lögin veita hjónum, kven- ■Ururn sem og einstæðum konum rétt ! tæLnifrjóvgunar. Bamið á, við 18 Jra aldur, að eiga rétt á að vita um upp- |Una Slnn. „Surrogat” meðganga, þ.e. að aeigia 'e§ sitt til að ganga með barn fyrir ..ra ^0nu er ekki leyfð. Sjá má lög- °frna á http://www.fmlex.fi/sv/laki/ (Jantasa/2006/20061237. Samkvæmt g ,lsku fæðingarskráningunni fyrir lr 2005 voru 56.396 fæðingar það ár. , eisaratíðni var 16%. Á síðastliðnum p arum hafa að meðaltali um 15% ag an(« kvenna reykt. 74% kvenna nota ^ fninnsta kosti eina verkjameðferð. hcf UU utanhastsdeyfinga (Epidural) hý Ur aulcist hratt einnig á minni sjúkra- sum. Á árunum 2004-2005 fæddu um 0 0 kvenna á Háskólasjúkrahúsunum hJsu 'en®U 74% fr'unihyrja utan’ fjöl ^ ^ey^ln8u- Inngripum hefur einnig Vq nema spangarklippingum, sem u §erðar hjá 29,5% kvenna sem fæddu gegnum fæðingarveg árið 2005 en samsvarandi tala var 47,1% árið 1995. Einnig hefur viðgerð 3° og 4° gráðu spangarrifa aukist og 2005 voru þær 0.8% allra vaginal fæðinga. Færeyjar Færeyska ljósmæðrafélagið varð sjálf- stætt félag 1. júní 2005 og hefur mikil orka farið í að byggja upp nýtt félag. Færeyski formaðurinn lýsti atburðarás sem varð í vetur, er allar ljósmæður á fæðingardeildinni í Þórshöfn sögðu upp til að fá sínu fram varðandi stjórnun fæð- ingareiningarinnar og leituðu liðsinnis ljósmæðrafélaganna á Norðurlöndum um að hvetja sínar ljósmæður til þess að sækja ekki um þessar stöður í Færeyjum meðan þetta ástand var. Forsaga þessa máls er sú að gerðar voru skipulagsbreytingar á Landspítalanum í Þórshöfn. Meðal þessara breytinga var að Fæðingadeildin sem sinnti fæðing- um, sængurlegu, meðgönguvandamál- um og var jafnframt nýburadeild átti að fá einn yfirmann og það gat verið hvort heldur sem var hjúkrunarfræð- ingur eða ljósmóðir. Ætlunin var svo að hafa tvo aðstoðaryfirmenn, þar sem annar er hjúkrunarfræðingur og hinn ljósmóðir. Ljósmæðurnar vildu ekki una því að á skipuriti gæti næsti yfir- maður þeirra verið hjúkrunarfræðingur og úr varð mikil fjölmiðlaumræða og stjórnsýsluumræða sem varð til þess að ljósmæður sögðu störfum sínum lausum á Landspítalanum . Eftir mikið þjark varð úr að heil- brigðisráðherra Færeyja lýsti því yfir að; meðganga fæðing og sængurlega væri eðlilegt ferli og því ættu ljósmæður að stýra umönnun kvenna sem þyrftu þessa þjónustu. Ennfremur var ákveðið að ráðin yrði yfirljósmóðir sem hefði faglega ábyrgð á þjónustu ljósmæðra í Færeyjum. Við þetta þótti ljósmæðrum að komið væri til móts við kröfur þeirra og drógu uppsagnir sínar til baka. Næstu verkefni er svo að skilgreina þjónustuna betur og fá fólk í yfirmannsstöðumar. Kannski er einhver íslensk ljósmóðir sem hefur áhuga á að sækja um þetta starf í Færeyjum? Við óskum færeyskum ljósmæðr- um til hamingju með þennan sigur. I færeyska ljósmæðrafélaginu eru nú 24 félagar og em 20 þeirra starfandi. ísland Hildur Kristjánsdóttir kynnti skýrslu Ljósmæðrafélags íslands og hvað helst er á döfinni hér á landi. Noregur Nina Schmidt formaður félagsins kynnti skýrslu norska ljósmæðrafélagsins. Launakjör norskra ljósmæðra em nokk- uð góð eftir nýtt kerfi við samninga um þau. Vandinn sem ljósmæður glíma við nú er að þeim gengur erfiðlega að fá fulla stöðu. Algengt er að ljós- mæðrum bjóðist aðeins 20% starf við mæðravernd og á sjúkrahúsum um 75% starfshlutfall. Þetta er óásættanlegt m.a. vegna lífeyrisréttinda, tækifæris til að taka íbúðalán og að þær taka mikið af aukavöktum til að halda uppi tekjum sem aftur hefur í för með sér truflun á fjölskyldulífi og frítíma. Ennfremur hefur þetta því miður haft í för með sér að mæðravernd er ekki alltaf sinnt af ljósmæðrum. í Noregi em u.þ.b. 58.000 fæðingar á ári og fæðingarstaðir eru 58, af þeim em 15 eða um 25% ljósmæðrastýrðir fæðingarstaðir. Nýlegar tölur sýna að sphincterrifur eru algengar í Noregi eða um 4% og hefur verið gripið til aðgerða á lands- vísu til að draga úr þeim. í júnf n.k. mun verða opnað sjálfstætt Ijósmóðurstýrt fæðingarheimili í Oslo, um er að ræða rannsóknarverkefni sem Ellen Blix mun stýra. Gert er ráð fyrir samfellu í þjónustu sem felst í því að konan fer til sinnar ljósmóður í með- gönguvernd og fæðir hjá henni. Gert er ráð fyrir að um 600 konur muni koma á eininguna og af þeim muni um 300 fæða þar. 8 ljósmæður munu starfa á heimilinu. Nýjar klínískar leiðbeiningum um meðgönguvemd litu dagsins ljós árið 2005 sem gerir ráð fyrir að konur komi í 8 mæðraskoðanir á meðgöngunni. Leiðbeiningamar byggja á gagnreyndri þekkingu. Konan getur valið hvort hún er hjá lækni eða Ijósmóður, sem því miður er ekki alltaf framkvæmanlegt vegna Ijósmæðraskorts eins og áður er getið. Enn er rætt um ljósmóðumám í Noregi og stefnt er að því að það verði sjálfstætt nám eins og fram kom í skýrsl- unni í fyrra. Hlutverk ljósmæðra varðandi veik- inda tilkynningar á vinnustað hefur feng- ið mikla umfjöllun, en um er að ræða að margir stórir vinnustaðir hafa ráðið til sín ljósmóður og hefur það orðið til þess að konur eru lengur í starfi á meðgöng- unni en áður. Starfið felst að miklu leyti í að vinnuveitandi, ljósmóðir og starfs- maður ræða málin og leita lausna til þess að konan hafi starf/starfsaðstæður Ljósmæðrablaðið júní 2007 ii

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.