Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 17

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 17
Tengsl þunglyndiseinkenna og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barns við heilsufar, félagslegra stöðu og líðan kvenna á meðgöngu Útdráttur Iþessari grein erfjallað um rannsókn sem framkvœmd var á Heilsugœslustöðinni á Akureyri í þeim tilgangi að reyna nð vapa Ijósi á það hvort upplýsingar sem safnað er á meðgöngu kvenna hafi tengsl við fœðingarþunglyndiseinkenni °g foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barna. I þeim hluta rannsóknarinnar sem greint erfrá hér voru gögn sem safiiað var á meðgöngu þeirra kvenna sem svöruðu lýðbreytulista, Edinborgarþunglyndis- °g foreldrastreitukvarða við þriggja rnánaða aldur barns, keyrð saman við gögn sem safnað hafði verið á með- göngu þeirra. Þeim gögnum hafði verið safnafl í þeim tilgangi að meta þjón- ustuþörf þeirra í mœðra- og ungbarna- vernd og tengdust meðal meðal ann- a>s félagslegar aðstæður, líkamlega- og tilfinningalega líðan og bakgrunni og bernsku þeirra. fif þeim 152 konum sem svöruðu sPumingalistum um þunglyndiseinkenni °gforeldrastreitu þegar þœr komu í ung- barnavernd með þriggja mánaða gömul öörn sín á meðan á gagnasöfnun stóð, lágu fyrir upplýsingar úr mœðravernd- tnni um viðtöl við 99 konur. Þegar tíðni þunglyndiseinkenna þessara 99 kvenna eru borin saman við þunglyndiseinkenni fi'á öllum 152 konunum sem svöruðu við þriggja mánaða aldur barna þeirra kom í Ijóst að tíðni mikilla þunglynd- Iseinkenna (> 12 stig á EPDS) er nánast lán sama hjá þessum 99 konum, það er 15,8% 0g þeim sem áttu ekki upplýs- lngarfrá meðgöngu og höfðu ekki feng- 'ð þjónustu eftir þjónustumat hvorki í 'nceðra- né ungbarnavernd, þ.e. 16,2%. Tiðni foreldrastreitu (> 75 stig ) er hins vegar verulega lœgri í hópnum þar sem hœgt var að tengja niðurstöður við uPplýsingar á meðgöngu, þ.e. 12,1% oorifl saman við 16,9% í hópnum öllum In~148). Tíðniforeldrastreitu í hópnum Sem fékk ekki þjónustumat í upphafi meðgöngu (n=49) er 26,5%, eða rúm- lega tvöfalt hcerri en í þeim hóp sem átti * Ritrýnd grein Sigfríður Inga Karlsdóttir Ijósmóðir, lektor við Háskólann á Akureyri, klínískur sérfræðingur í Ijósmóðurfræði við FSA. Hjálmar Freysteinsson, heilsugæslulæknir Heilsugæslustöðinni á Akureyri Sigríður Sía Jónsdóttir, Ijósmóðin fræðslustjóri í hjúkrun við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Margrét Guðjónsdóttin hjúkrunarforstjóri/ framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri upplýsingar úr mœðraverndinni. Þau atriði sem höfðu marktœkta fylgni, SM<0,05 (symmetric measures) við þunglyndiseinkenni eftir barnsburð eru að almennu heilsufari sé talið ábóta- vant og fyrri saga um geðram eða til- finningaleg vandamál. Marktœkt auknar líkur (SM<0,05) eru einnig á þunglynd- iseinkennum hjá þeim sem á meðgöngu búa hjáforeldrum eða tengdaforeldrum, reykja á meðgöngu, eða lýsa áhyggjum af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnu- málum. Hvað viðvíkur foreldrastreitu kemur í Ijós að þœr konur sem taldar eru eða telja sig liafa ónógan stuðning frá umhverfi á meðgöngu sýna marktœkt auknar líkur á foreldrastreitu. Sama gildir um þær sem svara játandi spurn- ingu um áhyggjur affjárhags-, húsnæð- is- efla atvinnumálum, áfengisvandi á heimili. Þá búa konur sem lýsa svefnerf- iðleikum snemma á meðgöngu marktœkt oftar við mikla foreldrastreitu og sama gildir um konur sem ekki hafa lokið grunnskólanámi. Lykilorð: félagslegar aðstæður, lík- amleg líðan, tilfinningalegri líðan, bak- grunnur, mœðravernd, ungbarnavernd, fœðingaþunglyndiseinkenni, streitustig. Inngangur Þegar kona kemur í Mæðravernd á Heilsugæslustöðinni á Akureyri (HAK) fer fram greining á þjónustuþörf sem áframhaldandi þjónusta sem kon- unni er boðið upp á byggir á. Með það fyrir auguin að gera sér grein fyrir tengslum ýmissa þátta sem skráðir voru á meðgöngu, við fæðingaþunglynd- iseinkenni og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barns, var ákveðið að gera rannsókn. Rannsóknin er í þrem hlutum. í öðrum hluta rannsóknarinn- ar sem greint er frá í þessari grein voru gögn sem safnað var á meðgöngu þeirra kvenna sem svöruðu lýðbreytu- lista, Edinborgarþunglyndis- og for- eldrastreitukvarða við þriggja mánaða aldur bams, keyrð saman við ýmsar Ljdsmæðrablaðið júni' 2007 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.