Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 17

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 17
Tengsl þunglyndiseinkenna og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barns við heilsufar, félagslegra stöðu og líðan kvenna á meðgöngu Útdráttur Iþessari grein erfjallað um rannsókn sem framkvœmd var á Heilsugœslustöðinni á Akureyri í þeim tilgangi að reyna nð vapa Ijósi á það hvort upplýsingar sem safnað er á meðgöngu kvenna hafi tengsl við fœðingarþunglyndiseinkenni °g foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barna. I þeim hluta rannsóknarinnar sem greint erfrá hér voru gögn sem safiiað var á meðgöngu þeirra kvenna sem svöruðu lýðbreytulista, Edinborgarþunglyndis- °g foreldrastreitukvarða við þriggja rnánaða aldur barns, keyrð saman við gögn sem safnað hafði verið á með- göngu þeirra. Þeim gögnum hafði verið safnafl í þeim tilgangi að meta þjón- ustuþörf þeirra í mœðra- og ungbarna- vernd og tengdust meðal meðal ann- a>s félagslegar aðstæður, líkamlega- og tilfinningalega líðan og bakgrunni og bernsku þeirra. fif þeim 152 konum sem svöruðu sPumingalistum um þunglyndiseinkenni °gforeldrastreitu þegar þœr komu í ung- barnavernd með þriggja mánaða gömul öörn sín á meðan á gagnasöfnun stóð, lágu fyrir upplýsingar úr mœðravernd- tnni um viðtöl við 99 konur. Þegar tíðni þunglyndiseinkenna þessara 99 kvenna eru borin saman við þunglyndiseinkenni fi'á öllum 152 konunum sem svöruðu við þriggja mánaða aldur barna þeirra kom í Ijóst að tíðni mikilla þunglynd- Iseinkenna (> 12 stig á EPDS) er nánast lán sama hjá þessum 99 konum, það er 15,8% 0g þeim sem áttu ekki upplýs- lngarfrá meðgöngu og höfðu ekki feng- 'ð þjónustu eftir þjónustumat hvorki í 'nceðra- né ungbarnavernd, þ.e. 16,2%. Tiðni foreldrastreitu (> 75 stig ) er hins vegar verulega lœgri í hópnum þar sem hœgt var að tengja niðurstöður við uPplýsingar á meðgöngu, þ.e. 12,1% oorifl saman við 16,9% í hópnum öllum In~148). Tíðniforeldrastreitu í hópnum Sem fékk ekki þjónustumat í upphafi meðgöngu (n=49) er 26,5%, eða rúm- lega tvöfalt hcerri en í þeim hóp sem átti * Ritrýnd grein Sigfríður Inga Karlsdóttir Ijósmóðir, lektor við Háskólann á Akureyri, klínískur sérfræðingur í Ijósmóðurfræði við FSA. Hjálmar Freysteinsson, heilsugæslulæknir Heilsugæslustöðinni á Akureyri Sigríður Sía Jónsdóttir, Ijósmóðin fræðslustjóri í hjúkrun við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Margrét Guðjónsdóttin hjúkrunarforstjóri/ framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri upplýsingar úr mœðraverndinni. Þau atriði sem höfðu marktœkta fylgni, SM<0,05 (symmetric measures) við þunglyndiseinkenni eftir barnsburð eru að almennu heilsufari sé talið ábóta- vant og fyrri saga um geðram eða til- finningaleg vandamál. Marktœkt auknar líkur (SM<0,05) eru einnig á þunglynd- iseinkennum hjá þeim sem á meðgöngu búa hjáforeldrum eða tengdaforeldrum, reykja á meðgöngu, eða lýsa áhyggjum af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnu- málum. Hvað viðvíkur foreldrastreitu kemur í Ijós að þœr konur sem taldar eru eða telja sig liafa ónógan stuðning frá umhverfi á meðgöngu sýna marktœkt auknar líkur á foreldrastreitu. Sama gildir um þær sem svara játandi spurn- ingu um áhyggjur affjárhags-, húsnæð- is- efla atvinnumálum, áfengisvandi á heimili. Þá búa konur sem lýsa svefnerf- iðleikum snemma á meðgöngu marktœkt oftar við mikla foreldrastreitu og sama gildir um konur sem ekki hafa lokið grunnskólanámi. Lykilorð: félagslegar aðstæður, lík- amleg líðan, tilfinningalegri líðan, bak- grunnur, mœðravernd, ungbarnavernd, fœðingaþunglyndiseinkenni, streitustig. Inngangur Þegar kona kemur í Mæðravernd á Heilsugæslustöðinni á Akureyri (HAK) fer fram greining á þjónustuþörf sem áframhaldandi þjónusta sem kon- unni er boðið upp á byggir á. Með það fyrir auguin að gera sér grein fyrir tengslum ýmissa þátta sem skráðir voru á meðgöngu, við fæðingaþunglynd- iseinkenni og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barns, var ákveðið að gera rannsókn. Rannsóknin er í þrem hlutum. í öðrum hluta rannsóknarinn- ar sem greint er frá í þessari grein voru gögn sem safnað var á meðgöngu þeirra kvenna sem svöruðu lýðbreytu- lista, Edinborgarþunglyndis- og for- eldrastreitukvarða við þriggja mánaða aldur bams, keyrð saman við ýmsar Ljdsmæðrablaðið júni' 2007 1 7

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.