Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 47

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 47
kringum vatnsfæðingar, út frá praktísk- um og faglegum þáttum. Einnig var rætt um hvaða konur geta nýtt sér baðið og umönnun þeirra í fæðingu, öryggisþætti og ýmislegt fleira. Dagana 10. til 12. apríl var hald- ið námsskeið í notkun ilmkjarnaolía í umönnun barnshafandi kvenna. Denise Tiran Ijósmóðir var kennari á náms- skeiðinu en hún hefur haldið námsskeið fyrir verðandi mæður, ljósmæður og aðrar heilbrigðisstéttir í Bretlandi og víðar. Hún hefur einnig skrifað bækur um notkun óhefðbundinna meðferða í ljósmóðurfræði. Tuttugu og tvær ljós- mæður víðsvegar að af landinu mættu á námskeiðið. Fjallaði Denise meðal ann- ars um notkun óhefðbundinna meðferða hjá barnshafandi konum, efnafræði- lega verkun ilmkjarnaolía og hvernig má nota þær með öðrum meðferðum, öryggi ilmkjamaolíumeðferða, ábend- ingar og frábendingar. Einnig ræddi hún um aðferðir sem hægt er að nota til að veita ilmkjamaolíumeðferð og kenndi meðal annars nuddaðferðir sem nýtast vel með meðferðinni. Vert er að geta þess í lokin að bæði vinnusmiðja um vatnsfæðingar og náms- skeiðið í notkun ilmkjamaolía komst á laggirnar eftir ábendingar frá ljósmæðr- um sem sýndu þessum þáttum mikinn áhuga. Því viljum við hvetja ljósmæð- ur til að halda áfram að koma með ábendingar til fræðslunefndarinnar um umræðuefni, námsskeið eða fyrirlestra sem þið hafa áhuga á. Fyrir hönd frœðslurtefndar Guörún Sigríður Olafsdóttir Stefanía Guðmundsdóttir uðrún Sigríður Ólafsdóttir, Valgerður L. Sigurðardóttir, Kristbjörg Magnúsdóttir, Jenný l8a Eiðsdóttir og Helga Sigurðardóttir á rökstólum (eða öllu heldur rökgrjónapúðum) og st,nga saman nefju/n um ilmkjarnaolíur. ó^nrfrœðslunejhdar Guðrún Sigríður stendur vaktina við að undirbúa V(° es‘SVerðinn fyrir þátttakendur í ‘nusiniðju ym vatnsfœðingar. Hlustað á Ethel Bums með athygli. Vinnusmiðjan um vatnsfœðingar byggðist bœði á fyrirlestrum og liópvinnu þátttakenda. University. Alls tóku 32 ljósmæður þátt í vinnusmiðjunni. Margt gagnlegt kom fram og var horft á notkun vatns í fæð- ingum frá ýmsum hliðum. Má þar nefna að farið var yfir niðurstöður tveggja nýlegra rannsókna sem hafa verið gerðar á vatnsfæðingum í Bretlandi. I annarri rannsókninni var borin saman útkoma barna sem fæddust í vatni og bama sem fæddust ekki í vatni. I hinni rannsókninni var skoðuð útkoma þess að nota vatn til örvunar samanborið við hefðbundnar aðferðir þegar þörf er á örvun í fæðingu. Talsvert var rætt um hvemig umhverfi við viljum skapa í I Jjóst er að það er margt sem þarf að uga að þegar kemur að fyrirburum og fiölskyldum þeirra. ^ann 13. janúar var haldin vinnu- ^niiðja um vatnsfæðingar. Ethel Burns Jöstnóðir kom til okkar frá Bretlandi til að stýra vinnusmiðjunni en hún hefur Dðtæka reynslu af vatnsfæðingum auk þess að kenna við Oxford Brooks Ljósmæðrablaðið júní 2007 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.