Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Síða 11

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Síða 11
Tafla 15 Tíðni foreldrastreitu, greint eftir menntun Streitupróf fyrir foreldra ungbarna Undir 75 75-89 90 og yfir Samtals Menntun móður Gmnskóla ólokið 1 1 Gmnnskólamenntun 36 4 3 43 Framhalsskólamenntun 46 7 4 57 Háskólamenntun 41 6 47 Samtals 123 18 7 148 I töflu 12 má sjá að nokkur eða mikil merki þunglyndiseinkenna koma fyrir hjá átta konum af 40 eða 20% þeirra kvenna sem fætt höfðu með aðstoð sog- klukku eða keisaraskurðar. Aftur á móti koma nokkur eða mikil merki þunglynd- isemkenna fram hjá sextán konum af 112, eða 14% þeirra kvenna sem höfðu fætt um leggöng. Þetta eru athygliverðar niðurstöður en þó skal benda á að um fáa einstaklinga er að ræða. Niðurstöður varðandi foreldrastreitu Niðurstöður úr foreldrastreituprófinu sýna að um 16,9% þátttakenda greind- ust með 75 foreldrastreitustig eða meira °g þar af um 4,7% með 90 stig og meira (90-106 stig) (sjá töflu 13). Niðurstöður varðandi foreldrastreitu og lýðbreytur Samanburður á niðurstöðum streitupróf- stns og lýðbreytum þátttakenda fylgja hér á eftir. Það má lesa úr töflu 14 að foreldra- streita, >75, mældist hlutfallslega mest í yngsta aldurshópnum, en minnst meðal 25-29 ára og 30-34 ára kvenna. Þegar ^onunum er skipt í tvo hópa 24 ára og yngri og 25 ára og eldri kemur í Ijós að tíðni foreldrastreitu er tæp 27% í yngri hópnum en 13% í þeim eldri. Tafla 15 sýnir tíðni foreldrastreitu greint eftir mismunandi menntun móður. Athyglisvert er við þennan samanburð að engin þátttakenda sem hafði háskóla- menntun mældist með streitustig >90 (sjá töflu 15). Nær engin munur virðist á tíðni streitueinkenna hjá konum eftir hjú- skaparstöðu, en mjög fáar konur eru ekki í samabúð. Næst er lýst samanburði á streitutíðni við fjölda barna þátttakenda. Það sem strax vekur athygli við skoð- un á töflu 17 er að streita var mun meiri meðal frumbyrja eða 25,6% samanborið við 9,5% fjölbyrja. í töflu 18. kemur fram að foreldra- streita er lítið eitt algengari ineðal inæðra sem fætt höfðu með aðstoð sog- klukku eða keisaraskurði. Niðurstöðui' varðandi undir- kvarða foreldrastreitukvarðans Foreldrastreitukvarðinn samanstendur af þremur undirkvörðum í tólf liðum sem mæla skynjaða streitu í foieldra- hlutverki, streitu í samskiptum við barn- ið og streitu í tengslum við erfiðleika í skapferli barnsins. Hvernig stigin dreifð- ust á undirkvarðana má sjá á mynd 2. Sjá má að hlutfallslega minnst streita mældist meðal þátttakenda í samskipt- um við barnið en mest mældist streita í foreldrahlutverki (sjá mynd 2). Við notkun spurningalistans í þessari rann- sókn hefur komið í ljós að nokkur hluti þátttakenda taldi sumar spurningarnar ekki eiga við vegna ungs aldurs barns þeirra og skrifuðu nokkrir þá athuga- semd inn á listann, en 28% svöruðu ekki öllum spurningunum. Þær spurn- ingar sem hæsta hlutfall þátttakenda sleppti að svara voru spurningar númer 32 (18%) og 33 (14%) auk þess sem sú athugasemd kom fram að í spurningu 33 vantaði svarmöguleikann núll. Niðurstöður varðandi samanburð á streitu- og þunglyndiseinkennum Hér á eftir fer lýsing á samanburði á heildarniðurstöðum streituprófsins við þunglyndiseinkenni. Eins og fram kemur í töflu 19 þá greindist meirihluti þátttakenda, n=94, hvorki með þunglyndiseinkenni né for- eldrastreitu yfír 75 stigum en nokkur hluti,n=10, greindist bæði meðfæðinga- þunglyndiseinkenni > 12 og foreldra- streitu >75. Tafla 16 Tíðni foreldrastreitu, greint eftir lijúskaparstöðu Streitupróf fyrir foreldra ungbarna Undir 75 75-89 90 og yfir Samtals Hjúskaparstaða Ekki í sambandi við barnsföður 7 1 8 I sambandi við bamsföður en ekki sambúð 1 sambúð með bamsföður 1 1 2 68 10 6 84 Gift barnsföður 48 5 1 54 Tafla 17 Tíðni foreldrastreitu, greint eftirfjölda barna Streitupróf fyrir foreldra ungbama Undir 75 75-89 90 og yfir Samtals Fjöldi barna Eitt barn Tvö börn Þrjú börn Fjögur böm Fimm börn Samtals 123 18 7 148 47 11 6 64 42 2 44 28 5 1 34 5 5 1 1 Ljósmæðrablaðið júni' 2007 1 1

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.