Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Side 50

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Side 50
MERKIR ÁFANGAR í LJÓSMÆÐRASTÉTTINNI Frá útskrift Ijósmæðra vor 2007 Að venju var bekkurinn þétt setinn í málstofunni. Nína Björg Magnúsdóttir flytur eríndi sitt um átraskanir barnshafandi kvenna. mwm v.'/.v'/cTí' Ljósmœður sem útskrifast í júní 2007: Arndís Mogensen, Guðfinna Sif Sveinbjörnsdóttir, Nína Björg Magnúsdóttir, Jónína Salný Guðmundsdóttir, Berglind Hálfdánsdóttir, María Haraldsdóttir, Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, Gíslína Erna Valentínusdóttir og Hafdís Ólafsdóttir. A myndina vantar Jennýju Arnadóttur. Aheyrendur höfðu margl til málanna að leggja og greinilegt að erindin vöktufólk til umhugsunar. Lokaverkefnalisti vor 2007 Nemandi Heiti Leiðbeinandi Jenný Arnadóttir Notkun Syntocinon-dreypis til örvunar í eðlilegri fæðingu: Viðhorf og reynsla ljósmæðra af notkun þess. Fyrri hluti Ingibjörg Eiríksdóttir, aðjúnkt. Auðbjörg Brynja Bjamadóttir Helstu áhrif og afleiðingar ofþyngdar og offitu barnshafandi kvenna - fræðileg úttekt Ingibjörg Eiríksdóttir, aðjúnkt Nína Björg Magnúsdóttir Átraskanir bamshafandi kvenna Árdís Ólafsdóttir, aðjúnkt Guðfinna Sif Sveinbjörnsdóttir Fyrstu 12 vikur meðgöngu - þjónusta og þarfir kvenna Hildur Kristjánsdóttir, aðjúnkt Gíslína Erna Valentínusdóttir Hraðar fæðingar og reynsla kvenna Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor María Haraldsdóttir Notkun vatns í fæðingu Árdfs Ólafsdóttir, aðjúnkt og Kristbjörg Magnúsdóttir, stundakennari Jónína Salný Guðmundsdóttir Fæðingarsögur kvenna og reynsla þeirra af barnsfæðingu fjarri heimili, samfélagi og flölskyldu Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor Arndís Mogensen og Hafdfs Ólafsdóttir Starfsemi MFS einingar á kvennasviði Landspítalans á árununi 1994-2006 Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor Berglind Hálfdánsdóttir Frumbyrjur framtíðar: Viðhorf og væntingar til bameigna og þjónustu Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor 50 Ljósmæðrablaðið júní 2007

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.