Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 50

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 50
MERKIR ÁFANGAR í LJÓSMÆÐRASTÉTTINNI Frá útskrift Ijósmæðra vor 2007 Að venju var bekkurinn þétt setinn í málstofunni. Nína Björg Magnúsdóttir flytur eríndi sitt um átraskanir barnshafandi kvenna. mwm v.'/.v'/cTí' Ljósmœður sem útskrifast í júní 2007: Arndís Mogensen, Guðfinna Sif Sveinbjörnsdóttir, Nína Björg Magnúsdóttir, Jónína Salný Guðmundsdóttir, Berglind Hálfdánsdóttir, María Haraldsdóttir, Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, Gíslína Erna Valentínusdóttir og Hafdís Ólafsdóttir. A myndina vantar Jennýju Arnadóttur. Aheyrendur höfðu margl til málanna að leggja og greinilegt að erindin vöktufólk til umhugsunar. Lokaverkefnalisti vor 2007 Nemandi Heiti Leiðbeinandi Jenný Arnadóttir Notkun Syntocinon-dreypis til örvunar í eðlilegri fæðingu: Viðhorf og reynsla ljósmæðra af notkun þess. Fyrri hluti Ingibjörg Eiríksdóttir, aðjúnkt. Auðbjörg Brynja Bjamadóttir Helstu áhrif og afleiðingar ofþyngdar og offitu barnshafandi kvenna - fræðileg úttekt Ingibjörg Eiríksdóttir, aðjúnkt Nína Björg Magnúsdóttir Átraskanir bamshafandi kvenna Árdís Ólafsdóttir, aðjúnkt Guðfinna Sif Sveinbjörnsdóttir Fyrstu 12 vikur meðgöngu - þjónusta og þarfir kvenna Hildur Kristjánsdóttir, aðjúnkt Gíslína Erna Valentínusdóttir Hraðar fæðingar og reynsla kvenna Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor María Haraldsdóttir Notkun vatns í fæðingu Árdfs Ólafsdóttir, aðjúnkt og Kristbjörg Magnúsdóttir, stundakennari Jónína Salný Guðmundsdóttir Fæðingarsögur kvenna og reynsla þeirra af barnsfæðingu fjarri heimili, samfélagi og flölskyldu Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor Arndís Mogensen og Hafdfs Ólafsdóttir Starfsemi MFS einingar á kvennasviði Landspítalans á árununi 1994-2006 Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor Berglind Hálfdánsdóttir Frumbyrjur framtíðar: Viðhorf og væntingar til bameigna og þjónustu Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor 50 Ljósmæðrablaðið júní 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.