Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Page 51

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Page 51
RÁÐSTEFN U R, NÁMSKEIÐ OG FUNDIR Framtíðin í höndum Ijósmæðra Um 500 ljósmæður sóttu ráðstefnu NJF í Turku 4. - 6. maí síðastliðinn, en yfir- skrift ráðstefnunnar var „Framtíðin í höndum ljósmæðra” (Midwives guar- ding the future/ Fremtiden i barnmorsk- ar>s hánder). Um þrjátíu íslenskar ljós- mæður sóttu ráðstefnuna og verður það að teljast nokkuð hátt hlutfall frá okkar htla landi. Þar af voru sex þeirra með erindi á ráðstefnunni og eru þeim gerð nánari skil í skýrslu stjómar LMFÍ ann- ars staðar í þessu blaði. Aðalfyrirlesarar voru Katri Telhviláinen-Julkunen með fyrirlestur u>n fræðslustarf ljósmæðra úti í samfé- laginu (barnmorskans arbete som sam- hállelig uppgift), Johanna Sarlio með fyrirlestur um þátttöku malavískra sveitakarla í fjölskylduáætlun (mánn- ens deltagende i familjeplaneringen pá h'lalawis landsbygd), Marianne Mead ■neð fyrirlestur um skynjun ljósmæðra á ahættu í fæðingu hjá heilbrigðum frum- hyrjum á Norðurlöndunum (midwi- Ves Perception of intrapartum risk for healthy nulliparous women in four nordic countries), Ann-Kristin Sandin- B°jö með fyrirlestur um hvernig yfir- Seta í fæðingu samræmist ráðleggingum OUJ _ ðrún Eggertsdóttir var fánabet lC,ns v'ð setningarathöjhina. slensku Ijósnueðumar hrifust mjög af fœðingarlaug sem þarna var til syms. l-.kk, er vitaa m hvort mœlt sé með að bera íslenska búninginn aðjafnaði i fœðingarlaugum, envisttaka <œr sig vel út þœr Sigfríður Inga Karlsdóttir Guðrún Eggertsdótttr, Hulda Petursdottir og nsibiörs Jónsdóttir. Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) (várd vid förlossning i relation till WHON rekommendationer) og loks Shirley Jones með erindi um siðfræði í ljósmóðurstarfinu (ethics in midwi- fery). Einnig var fjöldi fyrirlestra í minnt sölum þar sem hægt var að velja á milli nokkurra erinda. Nokkrar vinnusmiðjur voru og veggspjaldakynningar. Það er erfitt að velja úr efni til kynn- ingar hér eftir að hafa sótt marga áhuga- verða fyrirlestra. Það er alveg Ijóst á noiTænar ljósmæður eru í vaxandi mæli að stunda rannsóknir innan sinna fræða og val á rannsóknarefnum er mjög fjölbreytt. Undirrituð sótti t.d. nokkr- ar kynningar á klínískum rannsóknum m.a. þar sem verið var að rannsaka áhrif nálastungumeðferðar, mismunandi tækni við saumaskap á spangaráverk- um, mat á fósturhreyfingum, synto- cinonmeðferð, komurit o.fl. Einnig voru áhugaverðir fyrirlestrar sem voru meira á hugmyndafræðilegum nótum, eins og um ákvarðanatöku í ljósmóðurstarfmu, Lapplenskar Ijósmœður í þjóðbúningum sínum. Ljósmæðrablaðið júní 2007 51

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.