Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 51

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 51
RÁÐSTEFN U R, NÁMSKEIÐ OG FUNDIR Framtíðin í höndum Ijósmæðra Um 500 ljósmæður sóttu ráðstefnu NJF í Turku 4. - 6. maí síðastliðinn, en yfir- skrift ráðstefnunnar var „Framtíðin í höndum ljósmæðra” (Midwives guar- ding the future/ Fremtiden i barnmorsk- ar>s hánder). Um þrjátíu íslenskar ljós- mæður sóttu ráðstefnuna og verður það að teljast nokkuð hátt hlutfall frá okkar htla landi. Þar af voru sex þeirra með erindi á ráðstefnunni og eru þeim gerð nánari skil í skýrslu stjómar LMFÍ ann- ars staðar í þessu blaði. Aðalfyrirlesarar voru Katri Telhviláinen-Julkunen með fyrirlestur u>n fræðslustarf ljósmæðra úti í samfé- laginu (barnmorskans arbete som sam- hállelig uppgift), Johanna Sarlio með fyrirlestur um þátttöku malavískra sveitakarla í fjölskylduáætlun (mánn- ens deltagende i familjeplaneringen pá h'lalawis landsbygd), Marianne Mead ■neð fyrirlestur um skynjun ljósmæðra á ahættu í fæðingu hjá heilbrigðum frum- hyrjum á Norðurlöndunum (midwi- Ves Perception of intrapartum risk for healthy nulliparous women in four nordic countries), Ann-Kristin Sandin- B°jö með fyrirlestur um hvernig yfir- Seta í fæðingu samræmist ráðleggingum OUJ _ ðrún Eggertsdóttir var fánabet lC,ns v'ð setningarathöjhina. slensku Ijósnueðumar hrifust mjög af fœðingarlaug sem þarna var til syms. l-.kk, er vitaa m hvort mœlt sé með að bera íslenska búninginn aðjafnaði i fœðingarlaugum, envisttaka <œr sig vel út þœr Sigfríður Inga Karlsdóttir Guðrún Eggertsdótttr, Hulda Petursdottir og nsibiörs Jónsdóttir. Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) (várd vid förlossning i relation till WHON rekommendationer) og loks Shirley Jones með erindi um siðfræði í ljósmóðurstarfinu (ethics in midwi- fery). Einnig var fjöldi fyrirlestra í minnt sölum þar sem hægt var að velja á milli nokkurra erinda. Nokkrar vinnusmiðjur voru og veggspjaldakynningar. Það er erfitt að velja úr efni til kynn- ingar hér eftir að hafa sótt marga áhuga- verða fyrirlestra. Það er alveg Ijóst á noiTænar ljósmæður eru í vaxandi mæli að stunda rannsóknir innan sinna fræða og val á rannsóknarefnum er mjög fjölbreytt. Undirrituð sótti t.d. nokkr- ar kynningar á klínískum rannsóknum m.a. þar sem verið var að rannsaka áhrif nálastungumeðferðar, mismunandi tækni við saumaskap á spangaráverk- um, mat á fósturhreyfingum, synto- cinonmeðferð, komurit o.fl. Einnig voru áhugaverðir fyrirlestrar sem voru meira á hugmyndafræðilegum nótum, eins og um ákvarðanatöku í ljósmóðurstarfmu, Lapplenskar Ijósmœður í þjóðbúningum sínum. Ljósmæðrablaðið júní 2007 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.