Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Side 9

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Side 9
Fram kemur í töflu 2 að 30% þátt- takenda hafði grunnskólapróf, 38% var með framhaldsskólamenntun, stúd- entspróf og sérskólapróf, og 31 % hafði háskólamenntun. Tafla 2. Menntun Menntun Fjöldi Hlutfall Grunskóla ólokið 1 0,7% Grunnskólamenntun 46 30,3% Framhaldsk.menntur 58 38,2% Háskólamenntun 47 30,9% Samtals 152 100,0% Þá kemur fram í töflu 3 að um 7% þátttakenda bjó ekki með barnsföður, en flestir voru í óvígðri sambúð eða um 57%. Tafla 3. Hjúskaparstaöa Hjúskaparstaða Fjöldi Hlutfall Ekki í sambandi yið barnsföður I sambandi við barnsföður en við búum ekki saman 8 5,3% 2 1,3% í sambúð með barnsföður 86 56,6% Gift barnsföður 56 36,8% Samtals 152 100,0% Tafla 4 hér fyrir neðan sýnir að flest- 11 þátttakendanna voru að eignast sitt lyi sta barn, eða 43%, næstflestir með annað barn eða 30% og 23% með þriðja bain en aðeins 4% þeirra áttu fleiri en Þrjú böm. Tafla 4. Fjöldi barna ^jybyjdi barna Fjöldi Hlutfall Eitt barn 65 42,8% Tvö börn 46 30,3% Þrjú börn 35 23,0% Fjögur börn 5 3,3% Fimm börn 1 0,7% Samtals 152 100,0% Hvernig barnið fæddist kemur fram 1 töflu 5. Tafla 5. Fœðing barns Hvernig fæddist bamið? Fjöldi Hlutfall Fæðing um leggöng 112 73,7% Fæðing með aðstoð sogklukku/tangar 12 7,9% Keisaraskurður 28 18,4% Samtals 152 100,0% Flestir þátttakendur höfðu fætt um leggöng, 74%, um 18% höfðu farið í keisaraskurð og um 8% höfðu fætt með aðstoð sogklukku eða tangar (sjá töflu 5). Niðurstöður varðandi þunglyndiseinkenni Við skoðun á niðurstöðum úr þunglynd- iskvarðanum kemur í ljós að meirihluti þátttakenda, 67%, mældist undir við- miðunarmörkum þunglyndisstuðulsins < 9, um 17% voru á bilinu 9-11 og um 16% mældust með > 12. Um 8% voru með > 16 eða á bilinu 16-26. Tafla 6. Tíöni þunglyndiseinkenna Þunglyndiseinkenni Fjöldi Hlutfall Þunglyndis- stuðull 0-8 102 67,2% Þunglyndis- stuðull 9-11 26 17,2% Þunglyndis- stuðull 12-13 9 5,9% Þunglyndis- stuðull 14-15 3 1,9% Þunglyndis- stuðull 16+ 12 7,8% Samtals 152 100,0% Mynd 1. Dreifing ci tíðni þunglyndiseinkenna Samkvæmt ofangreindum niðurstöð- um var meðaltal þunglyndiseinkenna þátttakenda 6,9. A mynd 1 sést dreifing þunglynd- iseinkenna eftir því hvort urn engin, nokkur eða mörg merki um þunglyndi er að ræða. Niðurstöður varðandi þunglyndiseinkenni og lýðbreytur Samanburður var gerður á niðurstöðum varðandi þunglyndiseinkenni og á lýð- breytum þ.e. aldri, menntun, hjúskap- arstöðu, ijölda bama og fæðingu síðasta barns og fara þær niðurstöður hér á eftir. Eins og fram kemur í töflu 7 skar yngsti aldurshópurinn sig úr hvað varð- aði tíðni þunglyndiseinkenna, en tvöfalt fleiri úr þeim hópi mældust með mikil þunglyndiseinkenni en þær sem ekki höfðu slrk einkenni. Hafa skal í huga að hér er um mjög lítinn hóp að ræða en engu að síður eru þetta niðurstöður sem eru allrar athygli og skoðunar verðar. Þegar ofangreindar niðurstöður era skoðaðar kemur í ljós að þátttakend- ur með háskólapróf skáru sig úr hvað varðar þunglyndiseinkenni. Bæði var hlutfall þeirra sem greindust með engin þunglyndiseinkenni mun hærra en hinna og hlutfall þeirra sem greindust með þunglyndisstuðul >12 var mun lægra en hinna (sjá töflu 9). Þrátt fyrir að hlutfall þátttakenda með þunglyndiseinkennastuðul < 11 væri mun hærra rneðal þátttakenda með framhaldsskólamenntun en grunnskóla- menntun sést að það var mun lægra þegar litið er til efsta hluta kvarðans > 12 (sjá töflu 9). Lesa má úr töflu 10 að um 93% þátt- takenda voru í sambúð með eða giftar barnsföður sínum og var hlutfall þeirra Ljósmæðrablaðið júni' 2007 9

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.