Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 9

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 9
Fram kemur í töflu 2 að 30% þátt- takenda hafði grunnskólapróf, 38% var með framhaldsskólamenntun, stúd- entspróf og sérskólapróf, og 31 % hafði háskólamenntun. Tafla 2. Menntun Menntun Fjöldi Hlutfall Grunskóla ólokið 1 0,7% Grunnskólamenntun 46 30,3% Framhaldsk.menntur 58 38,2% Háskólamenntun 47 30,9% Samtals 152 100,0% Þá kemur fram í töflu 3 að um 7% þátttakenda bjó ekki með barnsföður, en flestir voru í óvígðri sambúð eða um 57%. Tafla 3. Hjúskaparstaöa Hjúskaparstaða Fjöldi Hlutfall Ekki í sambandi yið barnsföður I sambandi við barnsföður en við búum ekki saman 8 5,3% 2 1,3% í sambúð með barnsföður 86 56,6% Gift barnsföður 56 36,8% Samtals 152 100,0% Tafla 4 hér fyrir neðan sýnir að flest- 11 þátttakendanna voru að eignast sitt lyi sta barn, eða 43%, næstflestir með annað barn eða 30% og 23% með þriðja bain en aðeins 4% þeirra áttu fleiri en Þrjú böm. Tafla 4. Fjöldi barna ^jybyjdi barna Fjöldi Hlutfall Eitt barn 65 42,8% Tvö börn 46 30,3% Þrjú börn 35 23,0% Fjögur börn 5 3,3% Fimm börn 1 0,7% Samtals 152 100,0% Hvernig barnið fæddist kemur fram 1 töflu 5. Tafla 5. Fœðing barns Hvernig fæddist bamið? Fjöldi Hlutfall Fæðing um leggöng 112 73,7% Fæðing með aðstoð sogklukku/tangar 12 7,9% Keisaraskurður 28 18,4% Samtals 152 100,0% Flestir þátttakendur höfðu fætt um leggöng, 74%, um 18% höfðu farið í keisaraskurð og um 8% höfðu fætt með aðstoð sogklukku eða tangar (sjá töflu 5). Niðurstöður varðandi þunglyndiseinkenni Við skoðun á niðurstöðum úr þunglynd- iskvarðanum kemur í ljós að meirihluti þátttakenda, 67%, mældist undir við- miðunarmörkum þunglyndisstuðulsins < 9, um 17% voru á bilinu 9-11 og um 16% mældust með > 12. Um 8% voru með > 16 eða á bilinu 16-26. Tafla 6. Tíöni þunglyndiseinkenna Þunglyndiseinkenni Fjöldi Hlutfall Þunglyndis- stuðull 0-8 102 67,2% Þunglyndis- stuðull 9-11 26 17,2% Þunglyndis- stuðull 12-13 9 5,9% Þunglyndis- stuðull 14-15 3 1,9% Þunglyndis- stuðull 16+ 12 7,8% Samtals 152 100,0% Mynd 1. Dreifing ci tíðni þunglyndiseinkenna Samkvæmt ofangreindum niðurstöð- um var meðaltal þunglyndiseinkenna þátttakenda 6,9. A mynd 1 sést dreifing þunglynd- iseinkenna eftir því hvort urn engin, nokkur eða mörg merki um þunglyndi er að ræða. Niðurstöður varðandi þunglyndiseinkenni og lýðbreytur Samanburður var gerður á niðurstöðum varðandi þunglyndiseinkenni og á lýð- breytum þ.e. aldri, menntun, hjúskap- arstöðu, ijölda bama og fæðingu síðasta barns og fara þær niðurstöður hér á eftir. Eins og fram kemur í töflu 7 skar yngsti aldurshópurinn sig úr hvað varð- aði tíðni þunglyndiseinkenna, en tvöfalt fleiri úr þeim hópi mældust með mikil þunglyndiseinkenni en þær sem ekki höfðu slrk einkenni. Hafa skal í huga að hér er um mjög lítinn hóp að ræða en engu að síður eru þetta niðurstöður sem eru allrar athygli og skoðunar verðar. Þegar ofangreindar niðurstöður era skoðaðar kemur í ljós að þátttakend- ur með háskólapróf skáru sig úr hvað varðar þunglyndiseinkenni. Bæði var hlutfall þeirra sem greindust með engin þunglyndiseinkenni mun hærra en hinna og hlutfall þeirra sem greindust með þunglyndisstuðul >12 var mun lægra en hinna (sjá töflu 9). Þrátt fyrir að hlutfall þátttakenda með þunglyndiseinkennastuðul < 11 væri mun hærra rneðal þátttakenda með framhaldsskólamenntun en grunnskóla- menntun sést að það var mun lægra þegar litið er til efsta hluta kvarðans > 12 (sjá töflu 9). Lesa má úr töflu 10 að um 93% þátt- takenda voru í sambúð með eða giftar barnsföður sínum og var hlutfall þeirra Ljósmæðrablaðið júni' 2007 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.