Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 11
Tafla 15 Tíðni foreldrastreitu, greint eftir menntun Streitupróf fyrir foreldra ungbarna Undir 75 75-89 90 og yfir Samtals Menntun móður Gmnskóla ólokið 1 1 Gmnnskólamenntun 36 4 3 43 Framhalsskólamenntun 46 7 4 57 Háskólamenntun 41 6 47 Samtals 123 18 7 148 I töflu 12 má sjá að nokkur eða mikil merki þunglyndiseinkenna koma fyrir hjá átta konum af 40 eða 20% þeirra kvenna sem fætt höfðu með aðstoð sog- klukku eða keisaraskurðar. Aftur á móti koma nokkur eða mikil merki þunglynd- isemkenna fram hjá sextán konum af 112, eða 14% þeirra kvenna sem höfðu fætt um leggöng. Þetta eru athygliverðar niðurstöður en þó skal benda á að um fáa einstaklinga er að ræða. Niðurstöður varðandi foreldrastreitu Niðurstöður úr foreldrastreituprófinu sýna að um 16,9% þátttakenda greind- ust með 75 foreldrastreitustig eða meira °g þar af um 4,7% með 90 stig og meira (90-106 stig) (sjá töflu 13). Niðurstöður varðandi foreldrastreitu og lýðbreytur Samanburður á niðurstöðum streitupróf- stns og lýðbreytum þátttakenda fylgja hér á eftir. Það má lesa úr töflu 14 að foreldra- streita, >75, mældist hlutfallslega mest í yngsta aldurshópnum, en minnst meðal 25-29 ára og 30-34 ára kvenna. Þegar ^onunum er skipt í tvo hópa 24 ára og yngri og 25 ára og eldri kemur í Ijós að tíðni foreldrastreitu er tæp 27% í yngri hópnum en 13% í þeim eldri. Tafla 15 sýnir tíðni foreldrastreitu greint eftir mismunandi menntun móður. Athyglisvert er við þennan samanburð að engin þátttakenda sem hafði háskóla- menntun mældist með streitustig >90 (sjá töflu 15). Nær engin munur virðist á tíðni streitueinkenna hjá konum eftir hjú- skaparstöðu, en mjög fáar konur eru ekki í samabúð. Næst er lýst samanburði á streitutíðni við fjölda barna þátttakenda. Það sem strax vekur athygli við skoð- un á töflu 17 er að streita var mun meiri meðal frumbyrja eða 25,6% samanborið við 9,5% fjölbyrja. í töflu 18. kemur fram að foreldra- streita er lítið eitt algengari ineðal inæðra sem fætt höfðu með aðstoð sog- klukku eða keisaraskurði. Niðurstöðui' varðandi undir- kvarða foreldrastreitukvarðans Foreldrastreitukvarðinn samanstendur af þremur undirkvörðum í tólf liðum sem mæla skynjaða streitu í foieldra- hlutverki, streitu í samskiptum við barn- ið og streitu í tengslum við erfiðleika í skapferli barnsins. Hvernig stigin dreifð- ust á undirkvarðana má sjá á mynd 2. Sjá má að hlutfallslega minnst streita mældist meðal þátttakenda í samskipt- um við barnið en mest mældist streita í foreldrahlutverki (sjá mynd 2). Við notkun spurningalistans í þessari rann- sókn hefur komið í ljós að nokkur hluti þátttakenda taldi sumar spurningarnar ekki eiga við vegna ungs aldurs barns þeirra og skrifuðu nokkrir þá athuga- semd inn á listann, en 28% svöruðu ekki öllum spurningunum. Þær spurn- ingar sem hæsta hlutfall þátttakenda sleppti að svara voru spurningar númer 32 (18%) og 33 (14%) auk þess sem sú athugasemd kom fram að í spurningu 33 vantaði svarmöguleikann núll. Niðurstöður varðandi samanburð á streitu- og þunglyndiseinkennum Hér á eftir fer lýsing á samanburði á heildarniðurstöðum streituprófsins við þunglyndiseinkenni. Eins og fram kemur í töflu 19 þá greindist meirihluti þátttakenda, n=94, hvorki með þunglyndiseinkenni né for- eldrastreitu yfír 75 stigum en nokkur hluti,n=10, greindist bæði meðfæðinga- þunglyndiseinkenni > 12 og foreldra- streitu >75. Tafla 16 Tíðni foreldrastreitu, greint eftir lijúskaparstöðu Streitupróf fyrir foreldra ungbarna Undir 75 75-89 90 og yfir Samtals Hjúskaparstaða Ekki í sambandi við barnsföður 7 1 8 I sambandi við bamsföður en ekki sambúð 1 sambúð með bamsföður 1 1 2 68 10 6 84 Gift barnsföður 48 5 1 54 Tafla 17 Tíðni foreldrastreitu, greint eftirfjölda barna Streitupróf fyrir foreldra ungbama Undir 75 75-89 90 og yfir Samtals Fjöldi barna Eitt barn Tvö börn Þrjú börn Fjögur böm Fimm börn Samtals 123 18 7 148 47 11 6 64 42 2 44 28 5 1 34 5 5 1 1 Ljósmæðrablaðið júni' 2007 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.