Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Side 35

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Side 35
LJdSMÆSRABLAlID BS ÁRA ^ara nema hafa ljósmóður með í svona veðri og kom það í Hiinn hlut að fara með þeim. Þegar við komum á staðinn stóð eiginmaðurinn taugatrekktur úti á tröppum og fannst hann vera búinn að bíða lengi sem var þó ekki raunin. Konan lá hin iólegasta inni í sófa í stofunni og barnið var fætt. Ég var nieð það sem til þurfti í svona tilviki og skildi á milli og við tókum konuna og barnið með niður á fæðingardeild en mað- urinn varð eftir heima að gæta eldri barnanna. Allt var þetta eðlilegt og móður og barni heilsaðist vel. Við nemarnir bjuggum á heimavistinni á nýju deildinni og vorum tvær sarnan á herbergi.Við höfðum tólf klukkustunda vaktir og einn frídag í viku og eina viku f sumarfrf. Á hverj- Um morgni kl. átta fórum við í bóklega tíma hjá yfirlækn- 'num. Oft var glatt á hjalla þegar lítið var að gera og slegið a létta strengi eins og jafnan er þar sem ungt fólk er saman °mið, því á vöktunum voru auk okkar og ljósmæðranna einnig læknastúdentar og kandídatar. Okkur nemunum voru settar strangar reglur og áttum við alltaf að vera komnar heim kl. tíu á kvöldin. Yfirljósmóðirin bjó á sama gangi og gat því fylgst vel með ferðum okkar og leit gjarnan inn til okkar á kvöldin til að vita hvort við værum ekki örugglega komnar heim á réttum tíma. Ekki var það nú alltaf. Ég man eftir að eitt sinn var ég að koma heim rétt fyrir tólf og heyrði þá að hún var að koma og var snögg að bregða mér undir sæng í kápunni og þóttist sofa. Þá man ég að hún sagði: „Jæja, Margrét litla er þó komin heim,” en þá var hún búin að fara á hin herbergin og sennilega ekki margar verið komnar. Það er gaman að rifja upp þessa gömlu tíma og á ég þaðan margar ljúfar minningar. Margrét Hagalínsdóttir útskrifuð frá LMSÍ1949 Það er árið 1950 - fyrsta verkefni mitt 8 var nýbúin nteð ljósmóðurnám, einnig hafði ég tekið bíl- P'óf meðan ég var í Reykjavík. Ég var komin í sveitafélagið sem ég lærði fyrir en oddviti hreppsins og héraðslæknirinn ' Stykkishólmi og reyndar líka sýslumaðurinn báðu mig að rara í þetta nám. Margt var öðruvísi þá, slæmar samgöngur og ófært vikum Saman yfir Kerlingaskarð. Ekki alla vetur en alltaf var þetta ei fitt- Þá þótti nauðsynlegt að einhver með einhverja þekk- mgu í hjálp við sjúka, gefa sprautur, sauma skurði minnihátt- ar> hjálpa fólki með þvagteppu, taka á móti börnuin o.fl. Þessi frásögn mín gerðist eða byrjaði um mánaðamót n°vember og desember. Þá var hringt í mig, en ég var á ^skuheimili mmu í Húsdal. Það var Ólafur héraðslæknir í tykkishólmi, þá staddur á Svarthóli, bæ sem var í minni j'Veit. Hafði Ólafur komið til gamallar konu sem gat ekki °snað við þvag og þurfti að katisera ca líter á dag og bað a,nn m'g að taka hana að mér. Konan var 87 ára og með ofsa st°it æxli í kviðarholi. Hann áleit þetta vera eggjastokkaæxli eða blöðru. % játti sjálfsagt þessari beiðni og bjó mig af stað. nginn bíll var tiltækur, en Helgi Pétursson sérleyfishafi átti J^Ppa og var sjálfur heima hjá sér. Hann kom og sótti mig. e ui var ekki gott, hvasst og dálítil snjókoma en versn- ' er leið á daginn. Helgi og ég komumst heim til hans að 10 í Miklaholtshreppi, en lengra varð ekki komist á bíl, Varthóll - þar sem veika konan var - var næsti bær við g 0 ca 1 '/2 - 2 km leið en enginn bflvegur og við lögðum g°ngu yflr þýfða mýri, snjór á jörðu en ekki almennilega vre°sið sv° við sukkum oft í mjóalegg eða dýpra. Veður ' snaði - lengi vel töldum við okkur vera á réttri leið, en v- ,m að Heldi sagðist ekki getað áttað sig - en helst var attin sem við treystum á og héldum við áfram með vind- nn ' fangið, kl v a‘“' en saum aðems mður a fætur °kkar. Eftir um okk- Ustunð 1 þessum bamingi settumst við niður að hvfla b eðUr Cn ^0rum ^Jðtt ai? stað en e^ttr n°kkur skref duttum við * °faní skurð sem ekki var djúpur. Helgi þreifaði upp á María Björnsdóttir fœrir Gunnari Biering kaffibolla þegar hann skreþpur frá blóðskiptum fram á vakt. bakkann hinu meginn og fann þar gaddavírsgirðingarstífur - þá varð hann glaður við og þekkti staðinn og handan við skurðin tók við brekkan upp bæjarhólinn og var þar komið að bæjarhúsinu. Á þennan bæ hafði ég aldrei komið fyrr. Þar inni tók á móti okkur Þórdís, 48 ára og ógift, kona, móðir hennar, sem líka hét Þórdís og var 87 ára og vinnumaður sem ég man ekki heitið á. Þórdís eldri hafði verið rúmliggjandi í mörg ár enda ekki getað valdið þessum þunga. Kviðurinn náði fram á hné, hún var grannholda, hvergi legusár en svo mikill þrýstingur hefur verið af æxlinu að legið hefði þrýstst út og var úthverft. Það var mikil leit að þvagrásinni, sem fannst þó að lokum. Þá voru auðvitað ekki þessir góðu þvagleggir né pokar, en í ljósmóðurtösku minni sem ég fékk eftir fyrri ljósmóður var silfurleggur sem auðvitað varð að sótthreinsa eftir hverja notkun. Dóttir Þórdísar hafði hugsað vel um móður sína og lærði ég, 20 ára stelpa, mjög mikið þennan tíma sem ég var þarna. Dóttirin maukaði mat fyrir mömmu sína. Allt var formlegt á Ljósmæðrablaðið desember 2007 35

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.