Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 22

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 22
Estrógenlausa getnaðarvarnartaflan Estrógen laus Hemur egglos Allt að 36 klst. mega líða á milli töku 2ja taflna Dagleg inntaka án hlés Samsetning: Hver tafla inniheldur 75 míkrógrömm af desógestreli. Ábending: Getnaðarvörn. Skammtar og lyfjagjöf: Töflurnar á að taka á sama tíma sólarhringsins hvern dag þannig að ávallt líði 24 klst. á milli töku tveggja taflna. Fyrstu töfluna á að taka á 1. degi tíðablæðinga. Til að koma i veg fyrir þungun eftir fæðingu má byrja töku lyfsins áður en blæðingar byrja aftur. Hafi liöið meira en 21 dagur skal útiloka þungun og nota aðra getnaðarvörn samtímis fyrstu vikuna. Eftir fósturlát á fyrsta þriðjungi meðgöngu skal byrja notkun lyfsins strax. í því tilviki er ekki nauðsynlegt að nota aðra tegund getnaðarvarna. Töflur sem gleymast: Getnaðarvörn getur minnkað ef meira en 36 klst. líða milli töku tveggja taflna. Ef innan við 12 klst. hafa liðið frá því átti að taka töflu, skal taka töfluna sem gleymdist, strax og í Ijós kemur að það hefur gleymst og næstu töflu á þeim tíma sem ráð var fyrir gert. Ef taflan sem gleymdist er tekin meira en 12 klst. of seint skal jafnframt nota aðra getnaðarvörn samtímis næstu 7 daga. Ef gleymist að taka töflu í fyrstu vikunni sem lyfið er notað og konan hefur haft samfarir í vikunni áður en töflutaka gleymdist skal hafa mögulega þungun í huga. Fái konan uppköst innan 3-4 klst. eftir töflutöku skal fylgja sömu leiðbeiningum og þegar gleymist að taka töflur. Eftirlit meöan á notkun stendur: Áður en meðferð er hafin skal skrá nákvæma sjúkrasögu og mælt er með itarlegri kvenskoðun til að útiloka þungun. Þrátt fyrir að lyfið sé tekið inn reglulega geta komið fram blæðingartruflanir. Hætta skal töku taflnanna ef um þungun er að ræða. Frábendingar: Ofnæmi fyrir desógestreli eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins. Þungun eða grunur um þungun. Virkur segarekssjúkdómur í bláæðum. Alvarlegur lifrarsjúkdómur eða saga um slíkt ásamt óeðlilegum lifrarprófum. Gestagenháð æxli. Blæðingar frá fæðingarvegi af óþekktum orsökum. Varnaðarorð og varúðarreglur: Hætta á brjóstakrabbameini eykst venjulega með aldrinum. Notkun getnaðarvarnartaflna eykur lítillega líkur á því að konur greinist með brjóstakrabbamein. Þessi aukna hætta minnkar smám saman á 10 árum eftir aö hætt er aö nota getnaðarvarnartöflur og hún er ekki tengd því í hve langan tíma töflurnar eru teknar heldur aldri konunnar þegar hún notaði getnaðarvarnartöflur. Hættan fyrir þær konur sem nota lágskammta getnaðarvarnartöflur er talin vera svipuð og fyrir þær sem nota getnaðarvarnartöflur með blöndu hormóna. Þar sem ekki er hægt að útiloka líffræðilega verkun skal meta ávinning/hættu í hverju tilviki fyrir sig þegar um konur er að ræða sem áður hafa verið greindar með brjóstakrabbamein og hjá konum, sem hafa greinst með brjóstakrabbamein meðan á meðferö með getnaðarvarnarlyfinu stendur. Það sama á við hjá konum með lifrarkrabbamein. Faraldsfræðilegar rannsóknir benda til samhengis milli notkunar getnaðarvarnataflna með blöndu hormóna og aukinnar hættu á segamyndun í bláæðum (VTE, segamyndun í djúpum bláæðum og lungnablóðrek). Þrátt fyrir að ekki sé Ijóst klínískt mikilvægi þessarar vísbendingar í tengslum við notkun desógestrels sem getnaðarvörn án östrógens, skal notkun lyfsins hætt verði segamyndunar vart. Einnig skal íhuga að hætta notkun lyfsins þegar um lengri tíma hreyfingarleysi er að ræða vegna skurðaðgerða eða sjúkdóma. Upplýsa skal konur, sem hafa fengið segarekssjúkdóm, um möguleika á því að hann komi upp aftur. Þrátt fyrir að gestagen geti haft áhrif á insúlínnæmi og sykurþol er ekkert sem bendir til að breyta þurfi meðferð hjá sykursýkissjúklingum, sem nota lágskammta getnaðarvarnartöflur. Þó skal fylgjast vel með sykursjúkum konum fyrstu mánuði meðferðarinnar. Vörn venjulegra getnaðarvarnarlyfja sem innihald® gestagen gegn utanlegsþungun er ekki eins mikil og fyrir getnaðarvarnartöflur meö blöndu hormóna. Þetta hefur verið tengt tíðu egglosi á meðan á notkun lágskamn11® getnaðarvarnartaflna stendur. Þrátt fyrir aö desógestrel hemji egglos stöðugt, .ka1 hafa utanlegsþungun í huga við mismunagreiningu hjá konu ef tíðablæöingar verða ekki eða ef hún fær kviðverki. Stöku sinnum hefur orðið vart við þungunarfreknur' einkum hjá konum með sögu um slíkt á meðgöngu (chloasma gravidarum). Konuí meö tilhneigingu til þungunarfrekna ættu að forðast sólarljós eða útfjólubláa geisldh meðan þærtaka lyfið. Milliverkanir: Vitaö er um milliverkanir við hýdantóín, barbitúröt prímídón, karbamazepín og rifampicín og að öllum líkindum einnig við oxkarbazepirj: rifabútín og gríseófúlvín. Þessar milliverkanir virðast byggjast á lifrarensímörvan11 eiginleikum ofannefndra lyfja. Hámarksensímörvun kemur ekki í Ijós fyrr en eftk 2 3 vikur en getur varað í minnst 4 vikur eftir að notkun lyfsins er hætt. Konum sefí! eru jafnframt í meðferð með ensímörvandi lyfjum skal ráðlagt að nota tímabum idið sæðishindrandi getnaðarvörn samtímis eða nota aðra getnaðarvörn sem el< 1 inniheldur hormón. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið má ekki nota á meðgöngutín18; Desógestrel hefur hvorki áhrif á mjólkurmyndun né gæði brjóstamjólkur. Aukaverkan11’ Óreglulegar blæðingar af ýmsum toga hafa komið fram hjá allt að 50% kvenna. pa. sem lyfið hindrar egglos því sem næst 100% eru óreglulegar blæðingar algeng®1 en við notkun annarra iágskammta getnaðarvarnartaflna. Hjá 20-30% kvenna 9eW blæöingar orðið tíðari, en aftur á móti geta þær orðið fátíðari hjá öðrum 20% kvenn eöa hætt alveg. Blæðingar frá fæðingarvegi geta einnig varað lengur. Eftir nokkúrr mánaða meðferð hefur verið tilhneiging til að blæðingar verði sjaldnar en á°v‘ Upplýsingagjöf, leiðbeiningar og dagbók getur fengið konur til að sætta sig be' við blæðingarmynstrið. Algengar (>1 %): Almennar: Höfuðverkur, þyngdaraukninð' Innkirtlar: Verkir í brjóstum. Meltingarfæri: Ógleði. Kynfæri: Óreglulegar blseöing® _ fátíðir. Húð: Þrymlabólur. Miðtaugakerfi: Skapbreytingar, minnkuö kynhvöt. Sjaldg® .. (0,1-1%): Kynfæri: Leggangaþroti, tíðateppa, blöðrur á eggjastokkum. Meltingart2®11 Uppköst. Húð: Hárlos. Miðtaugakerfi: Þreyta. Augu: Óþægindi við notkun augnlin5. Mjög sjaldgæfar (<1 %): Húð: Utbrot, ofsakláði, þrymlaroði. Ofskömmtun . EkK' setn hafa verið skráðar alvarlegar skaðlegar verkanir við ofskömmtun. Einkenni geta komið fram í slíkum tilvikum eru: Ógleði, uppköst og hjá ungum slpll<ljJa| smávægileg blæðing frá fæðingarvegi. Ekkert mótefni er þekkt og meðhöndla s einkenni. Útlit: Hvítar kringlóttar töflur, 5 mm í þvermál, Organon greypt á aðra 11 og KV 2 á hina. Pakkningar og verð 1 .október 2007: 28 x 3 (þynnupakkað): 2.487 _ uy i\v e. a i m ia. i ai\m iii iyai uy vciu i .umuuci / . zlu a o VHy111 'upcmrsau/. • .q Afgeiðslutilhögun: Lyfið er lyfseöilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: ekki greitt af Sérlyfjaskrártextinn er styttur. Texta í fullri lengd er hægt að nálgast hjá \cephar hf. Lynghálsi 13, 110 Reykjavik. Heimildir: 1. Collaborative Study Group on ^ Desogestrel-Containing Progestogen-only Pill. Eur. J. Contracept Reproduct Hea Care 1998;3:169-78. 2. Maintenance of ovulation inhibition with the 75 mcg desogestrel-only contracep 1 pill (Cerazette®) after scheduled 12-h delays in tablet intake. Contracep110 2004.07.016.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.