Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 48
um. Neyslan verði að vera í ákveðnu
jafnvægi til að brjóstagjöfm heppnist og
geri hún það sé það viss sönnun fyrir
reglusemi móður. Því beri að stuðla að
brjóstagjöf án tillits til hvaða vímuefna
er neytt eða í hvaða magni og í raun
megi segja að því meiri sem neyslan er
því meiri verði ávinningur af brjósta-
gjöf-
Lokaorð
Meðgangan er tími mikilla breytinga
fyrir verðandi foreldra og vitað er að
á því tímabili eru konur tilbúnari en á
nokkrum öðrum tíma til að bæta lifn-
aðarhætti sína, í þeim tilgangi að gera
allt það besta fyrir barnið sem þær
ganga með. Það sama gildir einnig um
konur í neyslu, því er meðgangan sá
tími sem mestar lfkur eru á að þeim
takist að gera jákvæðar breytingar á lífi
sínu. Þess vegna er svo mikilvægt að
tækifærið sé vel nýtt og þær fái þann
stuðning og aðstoð sem þær þarfnast
til að taka sig á og hætta í neyslu. Þetta
er virkilega krefjandi viðfangsefni fyrir
ljósmæður og ögrandi að takast á við
en jafnframt mikilvægt að líta á það
sem áskorun, það sama á auðvitað við
um alla aðra sem að málinu koma.
Lykilatriði er að konurnar ftnni að þeim
sé sýndur skilningur og virðing og tekið
sé á málum með jákvæðu hugarfari, án
fordóma. Til að svo megi verða er mik-
ilvægt að líta á fíkn sem sjúkdóm en
ekki sjálfvalinn lífsstíl.
Heimildaskrá
Burgdorf, K., Dowell, K., Chen, X., Roberts,
T. og Herrell, J.M. (2004). Birth outcomes
for pregnant women in residential substance
abuse treatment [Vefútgáfa]. Evaluation and
Program Planning 27, 199-204.
Chasnoff, I.J., McGourty, R.F., Bailey, G.W.,
Hutchins, E., Lightfoot, S.O., Pawson, L.L.,
Fahey, C., May, B., Brodie, P., McCulley,
L. og Campbell, J. (2005). The 4P's Plus®
Screen for Substance Use in Pregnancy:
Clinical Application and Outcomes
[Vefútgáfa]. Journal of Perinatology 25,
368-374.
Craig, M. (2001). Substance misuse in preg-
nancy [Vefútgáfa]. Current Obstetrics á
Gynaecology, 11(6), 365-371.
Gilbert, E.S. (2007). Manual of High Risk
Pregnancy and Delivery (4. útg.). St. Louis:
Mosby Elsevier.
Greenough, A. og Kassim, Z. (2005). Effects
of substance abuse during pregnancy
[Vefútgáfa]. The Joumal of The Royal
Society for the Promotion of Health, 125(5),
212-214.
Hepburn, M. (2004). Substance abuse in preg-
nancy [Vefútgáfa]. Current Obstetrics &
Gynaecology,14(6), 419-425.
Huestis, M.A. og Choo, R.E. (2002). Drug
abuse's smallest victims: in utero drug
exposure [Vefútgáfa]. Forensic Science Inter-
national, 128( 1-2), 20-30.
Kennare, R., Heard, A. og Chan, A. (2005).
Substance use during pregnancy: risk fac-
tors and obstetric and perinatal outcomes
in South Australia [Vefútgáfa]. Australian
and New Zealand Joumal of Obstetrics and
Gynaecology, 45, 220-225.
SÁÁ (2006). Ársrit SÁÁ 2005-2006. Reykjavík:
Höfundur.
Sherwood, R.A., Keating, J., Kavvadia, V.,
Greenough, A. og Peters, T.J. (1999).
Substance misuse in early pregnancy and
relationship to fetal outcome [Vefútgáfa].
Europian Joumal of Pediatrics, 158(6), 488-
492.
Substance Abuse and Mental Health Services
Administration (2005, 2. júní). Substance
Use During Pregnancy: 2002 and 2003
Update. Sótt 12. september 2007, frá http://
www.oas.samhsa.gov/2k5/pregnancy/preg-
nancy.htm
Wright, A. og Walker, J. (2007). Management
of women who use drugs during pregnancy
[Vefútgáfa]. Seminars in Fetal & Neonatal
Medicine, 12(2), 114-118.
KINE Uve
KINEi/Ve er nýtt mælikerfi sem byggir á
þráðlausum vöðvagreinum sem KINE hefur
þróað sl. io ár. Helstu kostir kerfisins eru:
Óvenju nákvæmar upplýsingar
Þú getur fylgst með framvindu
mælinganna átölvuskjá
Tvö hljóðmerki sem gefa til kynna
spennu eða slökun
Möguleiki á að mæla við hvaða
aðstæður sem er
KINEt/ve hefurt.d. verið notað nýlega með
góðum árangri til að kenna slökun
við brjóstagjöf.
Hafðu samband eða farðu á www.kine.is
og kynntu þér KINELive.
%
Bæjarhrauni 8 -
Sími 580 8300
220 Hafnarfirði
- Fax 580 8309
www.kine.is
48 Ljósmæðrablaðið desember 2007