Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 6

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 6
Mjaðmagrindarverkir á meðgöngu Könnun á þjónustu Útdráttur Bakgrunnur: Um helmingur barnshaf- andi kvenna upplifa bakverki og/eða mjaðmagrindarverki einhvern hluta með- göngutímabilsins. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna þá þjónustu sem býðst konum með mjaðmagrindar- verki á meðgöngu og athuga hversu gott aðgengi er að henni í raun hjá Heilsu- gœslu höfuðborgarsvœðisins. Auk þess var kannað hvort þötf vœri á breyt- ingum á þjónustunni og ef svo vœri þá hvernig breytingum. Aðferðir: Rannsóknin byggðist á eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem notast var við einstaklingsviðtöl og rýnihópa. Þátttakendur í einstaklings- viðtölunum voru sjö fagaðilar sem allir sinntu þjónustufyrir bamshafandi konur og tveir rýnihópar með barnshafandi konum með grindarverki og konum sem höfðu upplifað mjaðmagrindarverki á meðgöngu. Samtals tóku átta konur þátt í rýnihópunum. Niðurstöður: Niðurstöður rannsókn- arinnar sýndu mikilvœgi þess að konur með grindarverki fái einstaklings- og hópfrœðslu snemma á meðgöngu ásamt nauðsyn þess að bregðast fljótt við ef kvartað er um grindarverki. Skiptar skoðanir voru um hvernig standa œtti að greiningu og ráðgjöf sjúkraþjálf- ara. Flestir viðmœlendur töldu frœðslu Ijósmœðra og/eða sjúkraþjálfara nœgja ásamt vatnsþjálfun við vœgum einkenn- um grindarverkja en nauðsynlegt að blanda saman sjúkraþjálfunarmeðferð og vatnsþjáljun ef vandamálið hindr- aði athafnir daglegs lífs. Samstarf milli lœkna og Ijósmœðra virtist gott en reyndist vera ábótavant við sjúkraþjálf- ara á stofum. Alyktun: Niðurstöður þessarar rann- sóknar eru vísbending um þörffyrir end- urskoðun á þeirri þjónustu sem konum með mjaðmagrindarverki á meðgöngu er veitt með bœtta samhœftngu og sam- starf milli fagaðila í huga. Lykilorð: Mjaðmagrindarverkir, grindarverkir, bakverkir, mjóbaksverk- * Ritrýnd grein Erna Kristjánsdóttir; sjúkraþjálfari BSc; lýðheilsufræðingur MPH; stundakennari við Ijósmóðurfræði og sjúkraþjálfunarskor við H.l. Bryndís BjörkÁsgeirsdóttir; félagsfræðingur MA; aðjúnkt við Kennslufræði- og lýðheilsudeild við Háskólann í Reykjavík Margrét Lilja Guðmundsdóttir; félagsfræðingur MA; aðjúnkt við Kennslufræði- og lýðheilsudeild við Háskólann í Reykjavík ir, meðganga, þjónusta, mœðravernd, veikindaleyfi. Abstract Objectives: Approximately 50% of women experience back and pelvic pain sometime during their pregnancy. The aim of the present study was to investi- gate the service available for women with pelvic pain during pregnancy in tlte capital city area of Reykjavík and evaluate the accessability ofthe service offered by the health care clinics. It was also investigated iftliere were any need for changes in the service and ifso what changes. Methods: Qualitative research met- hods were used in this research with in-depth interviews and focus groups. Participants in face-to-face interviews were seven professionals working wit- hin the maternity service and twofocus groups, one for pregnant women with pelvic pain and one with women who had experienced pelvic pain during pregnancy. Eight women participated in thefocus groups. Results: The results showed the imp- ortance for women with pelvic pain of getting personal and group infonn- ation early in pregnancy and the inip- ortance of reacting early to the compla- ints. There were different opinions on the examinations made by the physical therapists how they should be perfortn- ed. Most of the interviewers reconun- ended instructions from the midwifes and/or physical therapists and water gymnastics for women with moderate pelvic pain but physical therapy and water gymnastics if the pain had an impact on activity of daily life. There was good cooperation between doctors and midwifes but improvement was nee- ded between physical therapists and the other professionals. Conclusion: The results of this study indicate a need for reorganizing the service available to women with pelvie pain during pregnancy with coordina- 6 Ljósmæðrablaðið desember 2007 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.