Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 53

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 53
leyti svarað þáverandi þörf. Sængurlegan hafi verið stytt í einn til tvo sólahringa °S lögð hafi verið áhersla á að heilbrigð- konur eftir eðlilega fæðingu kæmust sem fyrst heim í umsjá sömu ljósmóður. Einnig segja þau frá því að einni af deild- um kvennasviðsins hafi verið gjörbreytt í Hreiðrið til að skapa aðstæður sem urðu 1 senn heimilislegar og fjölskylduvænar en þar hafi nær einungis þær konur sem Voru í MFS fengið að fæða. í greininni kemur fram að hugmyndin um samfellt þjónustuform í bameignarferlinu hafi teYgt sig frá kvennasviði Landspítalans t'l heilsugæslunnar og til baka. Með því móti hafa skapast forsendur til að láta þjónustuna ná til mun fleiri kvenna en ekki aðeins þess hóps kvenna sem h'lFS annaði. Þau segja að stjómendur á kvennasviði Landspítalans hafi oft feng- Jð athugasemdir frá konum sem sótt hafa mæðravemd á „sinni” heilsugæslustöð, Um að óeðlilegt sé að ákveðinn hópur kvenna (sem em í MFS) séu þær einu SCm geti fætt í Hreiðrinu. Margrét og Eeynir telja í greininni að af þessum sökum sé eðlilegt að endurskoða þjón- ustuna og útfæra hana þannig að sam- felld og fjölskylduvæn þjónusta verði að leiðarljósi fyrir fleiri konur í bameign- ai terlinu. Með fyrirhuguðum breytingum megi gera ráð fyrir að allt að 700 konur gefi fætt í Hreiðrinu og með tímanum enn fleiri. Þau segja í greininni að sam- liða þessum breytingum verið stofnað ll enn nánara samstarfs milli heilsugæsl- unnar og kvennasviðs LSH og að þannig verði vonandi hægt að koma betur til ntóts við óskir kvenna með ólíkar þarfir °g bæta aðstöðu fyrir konur og fjölskyld- nr þeirra (Margrét I. Hallgrímsson og eynir Tómar Geirsson, 2006). Ekki heyrðust opinberlega kröftug mótmæli við því að leggja ætti niður S eininguna, hvorki frá ljósmæðrum ne konum á bameignaraldri. Þó skrifuðu °sa Erlingsdóttir og Edda Jónsdóttir Vær greinar í Morgunblaðið þar sem a þær benda á að með því að leggja l' Ul MFS eininguna sé ekki hægt að vaRda þvi fram að verið sé að auka a °st kvenna í barneignaferlinu að e,nu marki. Að Hreiðrið komi aðeins 1 með að sinna 700-750 konum á ári g l‘m 3000-3500 fæðingum sem em að ^ ar*e8a °g komi því til með Slnna aðeins litlum hópi fæðandi -- Einnig finnst þeim það vera i^Ulð.að nú eigi að loka MFS ein- v~ með þeim rökum að hún hafi uj' svo vinsæl að ekki hafi verið nt að anna eftirspum. Benda þær á að eðlilegra væri að útvíkka starfsem- ina eða fjölga teymum sem að sinna sérhæfðri fæðingaþjónustu, einnig fyrir konur í áhættumeðgöngu. Þær árétta það að með því að flytja mæðravernd- ina á höfðuborgarsvæðinu næiri alfarið inn á heilsugæsluna sé ljóst að mjög fáar konur mun njóta samfellu í fæðing- arþjónustu. Einnig að ljósmæður sem starfa á heilsugæslustöðvunum séu fæst- ar í vinnu á fæðingargangi Landspítalans og margar þeirra sinni ekki heimaþjón- ustu í sængurlegu (Rósa Erlingsdóttir og Edda Jónsdóttir, 2006). Mikil óánægja var meðal MFS ljós- mæðra þegar að sú ákvörðun var tekin að leggja niður MFS eininguna og óvíst var hvort að þær hefðu áhuga á að vinna áfram í Hreiðrinu eða LSH. Tóku þær þó allar á endanum þá ákvörðun að starfa áfram í Hreiðrinu og vinna með yfirljósmóðurinni þar að nýrri starfsemi Hreiðursins. Sýndu nokkrar þeirra áhuga á að fara að vinna á heilsu- gæslustöð við mæðravemd með vinnu sinni í Hreiðrinu en höfðu ekki erindi sem erfiði. Þó svo að bæði stjómendur í heilsugæslunni og á LSH hafi sýnt áhuga á að koma á samvinnu á milli þessara tveggja stofnanna og auka þar með samfellda ljósmæðraþjónustu hafa enn sem komið er ekki verið gerðar formlegar breytingar á þá átt. Síðasta barnið í MFS einingunni fæddist í september árið 2006 og má segja að það hafi verið táknrænt að það var ekki MFS ljósmóðir sem tók á móti því. Lokaorð Megin tilgangur með stofnun MFS ein- ingarinnar var að koma á samfellu í barneignaferlinu og auka þannig ánægju kvenna með þjónustuna. Þjónustan spurðist fljótt út og varð mjög vinsæl á meðal barnshafandi kvenna. MFS hóp- arnir tveir störfuðu aðskildir í rúm tvö ár en voru síðan sameinaðir. Þrátt fyrir miklar vinsældir þjónustunnar heyrð- ust einnig gagnrýnisraddir. Mörgum fannst einingin illa kynnt, óaðgengileg og öðrum fannst spítalinn gera upp á milli skjólstæðinga sinna. Undir lokin varð það orðið öllum ljóst að breyta yrði starfseminni en voru ekki allir sam- mála um hvernig ætti að framkvæma hana. Tóku yfirmenn kvennasviðsins þá ákvörðun að leggja niður MFS ein- inguna og gefa þess í stað fleiri konum tækifæri til að fæða fjölskylduvænu umhverfi í Hreiðrinu. Ekki era allir sáttir við þessa ákvörð- un og telja að þó að samfelld þjónusta hafi aukist innan mæðravemdar í sam- hengi við heimsþjónustu ljósmæðra þá hafi lokun MFS einingarinnar skert val- kosti kvenna í barneignaferlinu svo að um muni. Því er mikilvægt að sjá þessar breyt- ingar sem sóknarfæri fyrir Ijósmæður, tækifæri fyrir þær að nýta sér þá þekk- ingu sem að safnaðist á þessum árum og byggja upp nýja ljósmæðramiðaða samfellda þjónustu í þágu kvenna og fjölskyldna þeirra. Þannig má segja að tilraunaverkefninu um þróun nýrrar þjónustu og vinnufyrirkomulags ljós- mæðra fyrir barnshafandi konur í gegn- um barneignarferlið sé ekki lokið. Heimildaskrá Auður E. Jóhannsdóttir, Guðrún Björg Þor- steinsdóttir, Halla Skúladóttir og Ingibjörg Hreiðarsdóttir. (2000). Reynsla foreldra af samfelldri þjónustu MFS-einingarinnar á kvennadeild Landspítalans. Obirt lokaverkefni í Hjúkrunarffæði við Háskóla Islands. Ásthildur Gestsdóttir. (2004). Þjónustuform Ijósmœðra í Isafjarðarbœ. Obirt lokverk- efni í Ljósmóðurfræði við Háskóla Islands. Árdís Ólafsdóttir. (2005). Samfelld Ijósmæðra- þjónusta - raunhæfur valkostur í barneigna- ferlinu. Ljósmœðrablaðið, 2(83), 6-11. Eðlilegar fæðingar í heimilislegu umhverfi (1994, 21. júlf). Tíminn, bls.16. Fagleg sjónarmið verða að ráða ferðinni (2000, 10. maí) Morgunblaðið, bls. 14 Fæða í hjónarúmi eða I grjónstól. (1995,1. jan- úar). DV, bls. 41. Hildur Sigurðardóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Guðrún Björg Sigurbjömsdóttir, Margrét I. Hallgrímsson, Ágústa Kristjánsdóttir, Rósa Bragadóttir, Helga Bjamadóttir, Sigurborg Kristjánsdóttir og Elín Hjartardóttir. (1994). Greinagerð um þróunar og rannsóknaverk- efni Ijósmæðra á Kvennadeild Landspítalans. Breytt fyrirkomulag: Hópþjónusta. Reykja- vík: Ríkisspítalar. MFS-einingin á Kvennadeild landspítalans. (1994). Reykjavfk: Ríkisspítalar. MFS-einingu lokað á landspítala. (2005, 28. desember). Blaðið, bls. 2. Margrét I. Hallgrímsson og Reynir Tómas Geirsson. (2006, 2. janúar). Þróun og breyt- ing á fæðingarþjónustu á kvennasviði LSH. Fréttablaðið, bls. 46. ReynirT. Geirsson, GesturPálsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir og Guðrún Garðarsdóttir. (1996). Skýrsla frá fœðingaskráningu fyrir árið 1995. Reykjavík: Landspítalinn. Reynir T. Geirsson, Gestur Pálsson, Ragnheiður 1. Bjamadóttir og Guðrún Garðarsdóttir. (2005). Skýrsla frá fœðingaskráningu fyrir árið 2004. Reykjavík: Landspítalinn. Rósa Erlingsdóttir og Edda Jónsdóttir. (2006, 2. febrúar). Fæðingarþjónusta á höfuðborg- arsvæðinu. Morgunbiaðið bls. 34. Rósa Erlingsdóttir og Edda Jónsdóttir. (2006, 7. mars). Skortur á valkostum í fæðing- arþjónustu. Morgunblaðið, bls. 32. Ljósmæðrablaðið desember 2007 5 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.