Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Qupperneq 43

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Qupperneq 43
TlMARIT VPI 1966 67 Mynd 9. Borholusnið. Borhola BH-4 við Búrfell, boruð 1961 og fór í gegnum 7 Tungnaárhraun. Figure 9. Graphic drill log. Borehole BH-4 at Búrfell, drilled 1961. It penetrated 7 postglacial lavaflows. um, yfirleitt kallaðar Borro-boranir eftir nafninu á þeim bor, sem mest er notaður, og bergboranir, sem eru framkvæmdar með snúningsbor með demantskrónu eða stálkrónu. Er þá skorinn kjarni úr berginu, venjulega um 5 cm í þvermál. Er þessi borun kölluð kjarnaborun. Kjarnarnir úr holunum eru þær upplýsingar, sem jarðfræð- ingurinn fær til þess að vinna úr frá borunun- um. Ekki fæst þó kjarni af öllum jarðlögum og stafar það þá venjulega af lítilli eða engri sam- límingu í bergi. Þannig fæst yfirleitt ekki kjarni N E ° r75 -50 - 25 . 0 75 - 50 - 25 0 75 50 - 25 - 0 75 - 50 25 L 0 L Lektormaelingor i 5 djupum holum i SÓmsstoðamúlo PERMEABILITY TESTS IN 5 DEAP HOLES IN SÁMSSTADAMÚLI Millilog meðollekt 100 LU INTERBED AVERA6E PERMEABILITY 100 LU Logomót meðollekt 560 LU CONTACT AVERA6E PERMEABILITY 560 LU úr lausum yfirborðslögum né heldur af millilögum í hraunum frá eftir- jökultíma. Demantskrónur eru nauð- synlegar þegar borað er í storkuberg svo sem blágrýti, grágrýti, andesit og lítið ummyndað líparít. Móberg er yfirleitt hægt að bora með stálkrón- um og sömuleiðis flest setberg. Bólstraberg er á mörkum. Stálkrón- ur eru miklu ódýrari en demantskrón- ur og hefur þetta því töluverð áhrif á borkostnað. Annars er borun til töku kjarna dýrari í lausu bergi, sem stendur illa en í hörðu þéttu bergi, og stafar þetta af töfum þegar tryggja þarf veggi holunnar annað hvort með fóðrun eða steypingu. Á fyrstu árum rannsóknanna voru holuveggir yfirleitt steyptir upp, en hin síðari ár hefur miklu meira verið gert að því að fóðra. Kjarninn, sem úr holunni fæst er greindur af jarðfræðingi og sú greining hefur til uppfylling- ar ýmsar upplýsingar frá borstjóra, sem birtast í borskýrslu hans. Þær upplýsingar eru borgang- ur, litur skolvatns, skolvatnstap o.fl. Allar þess- ar upplýsingar eru túlkaðar saman og niðurstöð- urnar settar upp í borholusnið. Dæmi um gamalt borholusnið er á mynd 9. 8.2 Lektarmœlingar. Venjulega eru gerðar lektarmælingar í holun- um. Um það hvernig þær fara fram vísast til greinar hér í tímaritinu, 5.-6. hefti 1964. Niður- Hroun moðolltkt 160 LU MASSIVE LAVA AVERA6E PERME ABILITY Laktormaelingor i 26 holum ó Hroununum PERMEABILITY TESTS IN 26 HOLES IN POST6LACIAL LAVA FLOWS 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1000 LU Lekt i LU PERMEABILITY LU Mynd 10. TlSnlgrelning á lekt. Figure 10. Histogram on permeabillty.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.