Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 32
Apríl 24. Landshöfðíngi hefir heyrt álit amtmanna um mál, sem alþíng 1875 hafði vísað til hans, um skýring á 19. gr. í sveitastjórnarlögunum 4. Mai 1872, einkum um á- ætlanir sveitareiknínga. — s. d. Boðun og áskorun um að stofna lestrarfélag og bindindisfélag 1 Saurbæjarhrepp 1 Dala sýslu; heitið verðlaunum fyrir beztu ritgjörð um bindindisfélög, sem leggja skyldi undir nefndardóm. — 25. Auglýsing um innköllun seðla innan ársloka 1876. — s. d. Sjónleikur á Akureyri („Misskilnfngurinn"). — 26. Sýslufundur í Þíngnesi í Borgarf. um fjárkláðamálið. — 27. Fylla, herskip, sem ætlað var til að vernda fiskiveiðar Islendínga, kom til Reykjavlkur, foríngi Bille, kapteinn í sjóliðinu. — 28. sira Jón Jónsson í Bjarnanesi skipaður prófastur f Austur-Skaptafells sýslu. Mai 1. Jón Jónsson, prófastur og prestur í Bjarnanesi, skip- aður af landshöfðíngja til umboðsmanns yfir Bjarnaness umboðsjörðum. — 3. Póstgufuskipið Arcturus kom til Reykjavlkur í annari ferð; fór aptur 10. Mai. Ný áætlun kom um ferðir skipsins. — Hafís fyrir öllu Norðurlandi; fylgdu þó höpp nokkur, svo sem að 50 hnísur náðusi á Lánganesi, 92 höfrúngar við Axarfjörð og 30—40 við Eyjafjörð. Tvítugan hval rak á Tjörnesi og annan fertugan á Höfðaströnd, sem Jónatan bóndi í Bæ vann. Selveiði í nótlöguin lftií. — 8. sira Davíð Guðmundsson að Möðruvallaklaustri skip- aður prófastur í Eyjafjarðar sýslu. — s. d. Sira Þorsteinn Þórarinsson f Berufirði skipaður prófastur í Suður-Múla sýslu. — 9. Briggskip með kolafarmi til póstskipsins Díönu rak á land undan ís og brotnaði í Breiðuvík í Borgarf. eystra. Selar nokkrir náðust í ísnum f Borgarfirði í Austfjörðum, og 24 höfrúngar hjá Hólmanesi í Reyðarfirði. — s. d. Landshöfðíngi veitir styrk úr landssjóði tveimur piltum að norðan, 200 krónur hverjum, til ao nema í Noregi jarðyrkjufræði (sbr. 24. Juli). — 10. Fundur í Reykjavfk af kjörnum mönnum úr nær- sveitunurn, um fjárkláðamálið. Voru ályktuð almenn vorböð þar f sveitum, kosnir menn til Þíngvallafundar. — 11. Viðaukalög við Jónsbókar landsleigubálk 56. kap. um friðun á laxi. — 13. Magnús prestur Jónsson, sem hafði fengið Grenjað- arstað, fékk leyfi til að vera kyr á Skorastað. — s. d. Benedikt Sveinsson assessor fékk veitíng fyrir Þíng- eyjar sýslu, þar sem hann hafði áður verið settur um tvö ár. — s. d. Benedikt Kristjánsson, prestur á Helgastöðum, fékk konungsveitíngu fyrir Grenjaðarstað. (30)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.