Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 20

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 20
* Samkvæmt eldri athugnnum hefur sndningstími Merkúríusai til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 8t. 21 m. Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli mí vera kominn að raun nm, að báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snúast einu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum sólina. Eptir því ætti smíningstími Merkúríusar að vera 88 dagar og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892. 2) Tungl. Mmterðar- timi meflalfjarlægð þverinál I. Tungl jarðarinnar d. 27. t. 8 51805 mfl. frá jörðu 469 mílur II. Tungl Mars’ 1 0. 8 1250 — Mars 2 i. 6 3150 — — III. Tungl Júpíters 1 i. 18 56000 Júpíter 530 — 2 3. 13 90000 — — 460 — 3 7. 4 143000 — — 760 — 4 16. 17 252000 — — 650 — 5 0. 12 24000 — — IV. Tungl Satúrnusar 1 0. 23 25000 — Satúrnus 2 1. 9 32000 — — 3 1. 21 40000 — — 4 2. 18 50000 — — 5 4. 12 70000 — — 6 15. 23 165000 — — 7 21. 7 200000 — — 8 79. 8 480000 — # V. Tungl Uranusar 1 2. 13 27000 — Uranus 2 4. 3 38000 — — 3 8. 17 60000 — — 4 13. 11 80000 — — VI. Tungl Neptúnusar l 5. 21 50000 — Neptúnus 3) Smástirni (Asteroides). Auk hinna stóru pláneta, sem taldar eru hjer að framan, er til sægur af smáplánetum (Plntietoides eða Asteroiiles), sem eins og pláneturnar ganga í kringum sóiina. þær sjást ekki með berum augum. Nokkrar þeirra geta reyndar verið hjerumbil 50 mílur að þvermáli, en að því er ráða má af skini þeirra, eru þær vclflestar ekki nema fáeinar mílur að stærð eða þaðan af minni. þær eru táknaðar með númeri, sem fer eptir því, í hvaða röð þær hafa verið settar á plánetuskrána. Flestar þeirra hafa líka fengið sjerstök nöfn. Hina fyrstu þeirra, nr. 1 Ceres, uppgötvaði Piazzi í Palermó 1. Janúar 1801.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.