Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 21

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 21
Jjegar þetta er ritað (Febr. 1902), eru 472 númer á plánetu- skránni. í almanökunum fyrir 1901 og 1902 eru tiliærð þau nöfn, sem þá var búið að gefa. Síðan hafa þau númer, er hjer segir, verið skírð þannig: 356 Lígúría. 358 Apollónía. 361 Bónónía. 362 Hafnía. 363 Paúúa. 364 ísara. 365 Cordúba. 367 Amicitía. 370 Módestía. 372 Palma. 373 Melúsína. 374 Búrgún- úía. 375 Ursúla. 376 Geómetría. 377 Campanía. 378 Holmía. 379 Huenna. 380 Fídúeía 381 Myrrha. 382 Dódóna. 388 Cha- rýbdis. 389 Indústría. 390 Alma. 393 Lampetía. 397 Yíenna. 399 Persephóne. 402 Chlóe. 403 Cýane. 404 Arsínóe. 405 Thía. 407 Arachne. 408 Fama. 409 Aspasía. 415 Palatía. 417 Suevía. 418 Alemannía. 419 Árelía. 423 Díótíma. 424 Gratía. 425 Cor- nelía. 432 Pýthía. 435 Ella. 436 Patricía. 443 Phótógraphíca. 446 Aeternítas. 447 Valentína. 448 Natalíe. 449 Hambúrga. 450 Brigitta. 451 Patíentía. 454 Mathesis. 455 Brúchsalía. 470 Itilía. Af þessum 472 smáplánetum er einungis ein, nr. 433 Eros, nokkru nær sólu en Mars; meðalfjarlægð hennar frá sólunni er 29 milj. mílna og umferðartími hennar kringum sólina 1ár. Allar hinar liggja millum Mars’og Júpítcrs; meðalfjarlægð þeirra frá sólu er millum 39 og 85 milj. mílna, og umferðartími þeirra kringum sólina millnm 2.7 og 8.8 át. 4) Halastjörnur. Flestar halastjörnur, ganga svo aflangar brautir, að þeirra gctur ekki verið von aptur fyr en eptir óratíma. Fáeinar koma þó aptur á ákvcðnum árabilum. Af slíkum halastjörnum eru sem stendur 18 kunnar, sem sje: fundin sjeð seinast skemmst frá sólu. miij. I lengst [ frá sólu. mflna umferðar- tími. ár Halley’s Pons’ 1835 12 708 76.s 1812 1884 15 674 71.« Olbers’ 1815 1887 24 672 72.« Encke’s 1818 1901 7 82 3.! Biela’s 1826 1852 17 124 6.6 Faye’s 1843 1896 35 119 7.s Brorson’s ... .• 1846 1879 12 112 5.5 d’Arrest’s 1851 1897 26 115 6*7 Tuttle’s 1858 1899 16 212 13.1 'Vinnceke’s 1858 1898 18 111 5.8 Tempel’s 1 1867 1879 36 96 6.o — II 1873 1899 28 93 5.8 - III 1869 1891 21 102 5.5 Wolfs 1884 1898 32 112 6.8 Finlay’s 1886 1893 20 121 6.6 de Vico’s 1844 1894 28 101 5.8 Brooks’ 1889 1896 40 108 7.i Holmes 1892 1899 42 102 6.Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.