Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 49
Felir. 11. Embættispróf við læknaskólann tóku 4 nemendur allir með I. eikunn. — s. d. Þórður nokkur Sigurðsson f'rú Yíðirnesi á Kjal- arnesi druknaði í Leirvogunum. — 14. Botnvörpuskip „Cag Patrick“ frá Hull, strandaðf undan Ragnhciðarstaðarlandi í Avnes.s; Fórst þar skip- og 10 manns, einum bjargað. — 22. Kútterinn „Ragnar“, eign Arna kaupm. Sveinsson- ar á Isafirði, sökk þar á sundinu, og liðaðist sundur. — 24. Kolbeinn Kolbeinsson úr Reykjavík, á þrítugsaldri féll út af fiskiskipinu „Margret“ fyrir utan Garðskaga og druknaði. Marz 2 Fiskiskútan „Hjálmar11, af Seltjarnarnesi, strand- aði við Stafnnestanga, menn komust af. Skipinu varð síðar bjargað. — 10. Brann fbúðarhús Moritz trésmiðs Steinsen á Syðra- Firði í Hornafirði, litlu varð bjargað, manntjóns ekki getið.. — 13. Á Suðurnesjum kom ofsaveður, brotnuðu þar mðrg róðrarskip og 1 sökk. 1 Mýrdul, urðu skemd- ir á húsum, heyjum og skipum. — 16. Eiríkur Briem prestaskólakennari, skipaður kon- ungkjörinn þingúiaður. — 17. Guðmundur bóndi Benidiktsson á Höfða í Grunna- víkurhr. druknaði með 5 mönnum á ísafj.djúpi. — 18. Krisfján Gíslason, fyrrv. bóndi á Ytra-Krossanesi í Kræklingahlíð, drukknaði af bátkænu, við Oddeyri. — 23. Tuttugu og fimm ára afmæli „Lúðrafélagsins í Rvík. Bæjarstjórnin bélt samsæti fyrir Helga kaupm- Helgason sem formanni þess. — 24. Botnvörpuskipið „Lindsey11 strandaði á Grímsstaða- fjöru í Meðalandi, menn björguðust. I. þ. m. Jón Þorkelsson cand. jur. tók embættispróf í lög- urn við háskól. — Olafur Dan Daníelsson stud. mag. í Kmh. sæmdur gullmedalíu fyrir úrlausn vísindalegrar spurningar í stærðfræði. Apríl 2. Jón Gíslason frá Saurum í Laxárdal, tómthús- (39)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.