Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 54
s. d. Gísli Gíslason, höndi á Snæfjöllnm datt útbyrðis nálægt Sandeyri og drukknaði. Oktöber 12. Leiðarþing í Reykjavík. — 15. Leiðarþing á Akureyri. — 17. Leiðarþing á Einarsstöðum í Reykjadal. — 18. Seglskipið „Thrif't“ strandaði við Klapparvör í Rvík með viðarfarm f'rá Mandal. — 20. Soffía Kristjánsdöttir, ögipt stúlka frá Múlakoti í Fljötshlíð drukknaði i Markarfljöti. — 25. Hús Olaf's G. Isfelds borgara á Vestdalseyri brann til kaldra kola, varð litlu bjargað af' húsbúnaði. I þ. m. Á Kleif’um i Gilsfirði brann eldhús, bæjargöng og skemma, baðstofunni var bjargað, talsvert först af matvælum m. ff. —Sturla nokkur Vilbjálmsson f'rá Döl- um í Fáskröðsfirði stal 500 kr. úr útihúsi, brenndi svo húsið til kaldra kola. —Jón böndi Guðmundsson á Reykjum í Mjöafirði kveikti i húsi sínu ásamt Guð- mundi Árnasyni af Álftanesi, en eldurinn varð bráð- lega slökktur. Guðm. hvarf, en f'annst nokkru seinna í sjönum, og sáust merki þess, að hann haf'ði drekkt sjer. Növember 2. Guðmundur Gíslason f'rá Eyrarbakka, lausa- maður, fannst örendur við bæjnrbryggjuna í Rvik. — 18. Leiðarþing á Draflastöðum í Fnjöskadal. I þ. m. Finnar Jónsson, pröf. í Kmh. kjörinn heiðurs- fjelagi i visindafjelögunum i Göttingen og Kristjaníu. I þ. m. Byrjaði nýtt blað „Arnfirðingur“ í hinni nýju prentsmiðju á Bíldudal. Ritstj. Þorsteinn Erlingsson. Árg. 30 tölubl. á kr. 2,50. Desember 4. Þilskipið „Einingin“, eign Olafs skipstjöra Waage strandaði á Krossavík á Akranesi. — 5. Taflfjelag stof'nað á Akureyri. — 8. Halldör Stefánsson frá Giljum á Jökuldal varð iiti í Hj altastaðaþingh á. — 15. Vígð nýbyggð kirkja á Hofi í Vopnafirði. — 10. Strandaði guf’uskipið „Inga“ á Skinnalöni á Sljettu. — 19. Um nöttina kl. 4 kom upp eldur á Akureyri í veitingahúsi Vigfúsar Sigfússonar, læsti eldurinn sig (44)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.