Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 56
Sandgerðisvík í Gullbv.sýslu.—Lög um löggilding verzl-
unarstaðar á Hjallasandi utan Ennis í Snœf.nessýslu.
—Liig um kirkjugarða og viðhald þeirra. —Lög um
,,Ijekk“ávísanir. — Lög um bann ú vörumerkjum og
völuseðlum.—Lög um friðun hreindýra. — Lög um að
landssjóður kaupi jörðina Laug (við Geysir).
Növ. Auglýsing um bústaði hjeraðslækna (Lhbr.).
— 22. Um reikninga hjeraðslækna. (Lhbr.).
Desember 20. Lög um almannafrið á helgidögum þjöð-
kirkjunnar. — Lög um samþykktir um ábyrgðarsjóði
fyrir naulgiipi. —Lög um síldar og upsaveiði með nöt.
— Lög um sölu þjöðjarðar.
e. Brauðavritiiigar og prestavíg-slur.
Janúar 28. Vigfúsi Þörðarsyni, prestaskölakand. veittur
Hjaltastaður (vígður 1.6/5 f.á.).
— Sr. Eiríki Gíslas., presti á Staðastað veittur Prestsbakki.
Mai 7. Sr. Ríkarði Torfas., pr. að Rafnseyri veitt Holtaþing.
Júní 4. Sjera Vilhj. Briem, uppgjafapr. veittur Staðarstaður.
Agúst 24. Þorvarði Brynjólfssyni pr.sk.kand. veittur Stað-
ur í Súgandafirði (v. 22/9).
— 29. Stefáni Baldvin Kristinssyni, pr.sk.kand. veittir
Yellir í Svarfaðardal (v. 22,9).
— s. d. Runölfi Magnúsi Jönssyni, pr.sk.kand. veitt Hof
á Skagaströnd (v. 22/9).
— s. d. Böðvari Bjarnasjrni, pr.sk.kand. veitt Rafnseyri.
— s. d. Sr. Birni Bjarnarsyni, uðstoðarpr., veittur Laufás.
Séptember 3. Halldöri Bjarnarsyni fyrrv. presti veittir
Preslhölar í Núþasveit aptur.
Oktöber 25. Sr. 01. Ólafssyni, pr.að Lundi,veitt Hjarðarholt.
ð. Aðnu' embættíiveitiugar og lausu frá embætti.
Marz 1. Hjeraðslæknir í Borgarfjarðarhjeraði, Páll Blöndal
leystur frá embætti með eptirlaunum.
— 29. Aðstoðarlæknir Jón Blöndal settur í sama hjeraði.
Maí 8. Pjetur bóndi Jönsson á Gautlöndum skipaður
umboðsmaður yfir Norðursýsluumboð.— S. d. Praktiser-
(46)
L