Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 57
andi lækni, Bj örn Blöndal skipaður lij eraðslæknir í
Miðfjarðarhjeraði. — Frá sama tíma P. Júlíus Halldórs-
son skipaður hjeraðslæknir í Blöndudalshjeraði.
Júní 17. Settur læknir Jön Blöndal skipaður læknir í
Borgarfjarðarhjeraði. — Hjeraðslæknir í Stykkishðlmi,
Davíð Sch. Thorsteinsson skipaður læknir í Isafjarðar-
læknishj eraði.
— 27. Brynjölfi Lhf.skrifara Þorlákssyni veitt söngkennara
embætti við lærðaskölann.
— 24. A. H. F. C. Goos, ráðgjafa fyrir Island veítt lausn.
— Hæstarjettarmálfærslum. P. A. Alberti skipaður ís-
landsráðgjafi.
Ágúst 10. Læknask.kand. Jönasi Kristjánssyni veitt Fljóts-
dalshjerað. — Læknaskölakand. Jóni Þorvaldssyni veitt
Hesteyrarhjerað.
Ágúst 15. Læknask.kand. Ingólfi Gíslasyni veitt Reyk-
dælahj erað.
— 27. Læknask.lcand. Þorbirni Þörðarsyni veitt Nauteyx--
arhj erað.
— 30. Hjeraðslæknirinn í Olafsvíkurhjeraði settur að
þjóna Stykkishólmshjeraði ásamt sínu
September 11. Fyrrv. lækni í Árnessýslu Guðmundi Guð-
mundssyni veitt Stykkishölmshjerað umdæmi.
— 23. FyiTv. 1. Tömási Helgasyni veitt Mýrdalshjerað.
e. Mannalát. /*f oj
Janúar 3. Steingrímur Johnsen cand. theol., söngkennari y
við lærðaskólann (f. 10/12 1846).
— 11. Guðlaug Pálsdóttir á Flateyri, ekkja Rösenkrans
Kjartanssonar á Tröð i Onundarfirði, 73 ára.
— 13 Sigurður b. Benediktss. í Flatey, A.-Skf.sýslu 58 ára.
— 25. Rafn sköari Sigurðsson i Rvik á 49 ári.
Febrúar 3. Guðm. kaupm. Ottesen á Akranesi (f. 28/8 1853).
— 11. Páll Einarsson, fyi'i'v. b. á Hvammi í Dýraf. 60 ára.
— 21. Jösefína fædd Árna Thorlacius, ekkja Boga Tliot'-
arensen sýslum. í Dalasýslu.
(47)