Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 59
/f^/ — 29. Holger Clausen, kaupm. í Rvik, á 70. ári. Júní 3. Guðlaug Grímsdötth-, kona Arna Gíslasonar let- urgraíara i Rvik, 75 úra,—Jön Guttormsson prestur og uppgjafapröf. að Hjarðarholti (f. 30/7 1831). — 13. Baldvin b. Samúelsson á Svarfhöli í Dölum (t'. 1820).. Júní 24. Einar Magnússon rennismiður í Hvammi í Dýra- firði (f. 4/12 1821). — s. d. Jóhannes Jönsson, steinhöggv. í Rvík (f. 14/6 1828). — 26. Gunnar Ólafsson, uppgjafapr. að Höfða (f.29/4 1818).. Júlí 4 Sölrún Eiríksdöttir, kona Ben. S. Þörarinssonar kaupm. í Rvík (f. 27/7 1858). — 18. Carl A. Tulinius, frakkn. vice-konsúll á Búðum i Fáskrúðsfirði, nœr fertugu. — 30. Benidikt Jönsson verzlm. i Rvík (f. 3/12 1863). I þ. jn. Arndís Teitsdöttir, ekkjufrú W. Fischers stör- kaupmanns, andaðist í Kpmh. Ágúst 8. Sigurður Magnússon fyrrv. kaupm. í Rvík, 51 árs.. — 13. Sigurbjörg Gunnarsdóttir frá Grund í Höfðahverfi ekkja á Akureyri, sagna- og ættfróð (f. 17/7 1820). — 25. Ari b. Finnsson á Bæ á Rauðasandi (f. 5,5 1818). — s. d. Rannveíg Olafsdóttir, kona Jóns bónda Halldörs- sonar á Kirkjubóli í Skutulsfirði (f.' 6 8 1833). Septemher 23. Sigfús Jónss., kauprn. á Akureyri (f. 1835).. — 24. Ólöf Hallgrimsdóttir,kona Stefáns Jónssonar, verzk- fulltrúa á Sauðárkrók (f. 16/6 1855). Oktöber 1. Jón böndi Jónsson Breiðfjörð fyrrv. hreppstj. á Brunnastöðum á Vatnsleyströnd. — 3. Guðmundur bóndi Þorsteinsson á Flesteyi-i í Isa- fjarðarsýslu (f. 1/8 1841). — 10. Magnús Torfason, fyrrv. verzlunarþjönn í Rvík. — 14. Stefán Oddsson Thorarensen fyrrv. sýslum. Ey- firðingu (f. 4/3 1825). — 26. Carl Emil Möller lyfsali í Stykkishölmi (f.14/9 1842).. — 29. Torfi Tímöteusson í Rvík, fyrrv. böndi á Kaðul- stíiðum í Stafholtsstungum (f. 21/5 1828). Növember 9. Björn Pjeturssou Hjaltesteð, járnsmiður í Reykjavík (f. 4/5 1831). (49)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.