Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 60
/fí7 Növ. 15. Elisabet Þörarinsdöttir, kona Þorsteins Egilsen, kaupm. í Hafnarfirði, fimmtug að aldri. — 26. Sigurður lirpsij. Einarsson á HánefsstOðum í Seyðisf. Nóvember 27. Oddný Hjörleifsdöttir, ekkja Bjarnar Bjarn- arson fyrrv. b. á Breiðabólsstað á Álftanesi (f.20/51838). Desember 18. Níelsína Tömasdöttir, kona Carls Holms kaupm. á Grafarösi, 44 ára. — 27. Þorkell böndi Ogmundsson á Kröki í Flöa, 63 ára. 1 þ. m. Valgerður Ingimundardóttir á Ytri-Bakka í Tálkna- firði, ekkja sjera Odds Hallgrímssonar. 1 þ. m.(?) Eirikur öðalsböndi Vilhjálms&on í Jörvikurhjá- leigu í Hjaltastaðaþinghá, 68 ára. Jón Borgfirðingur. Arbók útlanda 1901. Búastríðið heldur áfram allt árið. Sífeldir bardagar og eltingaleikur. Ymsum veitir betur. —Semst friður milli stör- velda Norðurálfunnar og Kínverja. Filippseyjar ekki enn friðaðar til fulls. Janúar 1. Sameining fylkjanna í Astraliu helguð í Sydney með mikilli viðhöfn. — Alfred Milner (landstj. í Kapnýl.) skipaður landstjöri í Transwaal og Oraníu. — 13. Fjölmennur fundur i Batterséa, lýsir mötmælum gegn atferli Breta við Búa. — 22. Andast Victorfa Englandsdrottning. Edvvard VII. kemur til ríkis. — 27. Vilhjálmur Þýzkal. keisari gerður yfirhershöfðingi í Bretaher að nafnböt. í |i. m. fara Búar (De Wet) herskildi víða um Kapnýlendu. Febrúar. 2. Búar ná vistum og vopnum af Bretum við Modderfoutein. (50)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.