Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 63
Ág. 12. A. E. Nordenskjöld baron í Stokkhólmi. Frægur norðurfari (69). — 23. Gunnar Wennerberg, sænskt skáld og tönsn. (84). Sept. 14. Mac Kinley Bandríkjafors. (úr sárum). — 30. Vilh. Beck; forsprakki „innratrúboðsins11 í Dan.(72). Okt. 19. C. F. Tietgen, fjármálafræðim. danskur (72). Nóv. 6. Li-Hung-Cbang, stjórnskörungur Kinverja mesti garpur (79). — 22. Gamazo, fyrv. fjármálaráðhherra á Spáni (63). Des. 27. Boilleau baron frá Hvítárvöllum. (Ræður sér bana á ferð milli Edinborgar og Lundúna). Ben. Sv. Frá Færeyjum. Á Færeyjum er enginn banki og engin talar enn opin- berlega um að setja þar banka á stofn, en þó er varla sá bóndi til á Færeyjum, sem getur eigi átt hlut í baf- færu skipi til fiskiveiða. Árið 1900 lögðu Færeyingar einnig 80,000 kr. og árið 1901 200,000 kr. í félagsskap lil þess að stofna hvalveiðafélag á eyjunum. Færeyingar hafa lika reist þrennar skipsdráttarstöðvar og munu þær kosta um 100,000 kr. allar til samans. Tvær af þeim eru stofnaðar í félagsskap (með hluturn), og er merkisbóndinn Olafur á Heyjum forstöðumaður einnar stöðvarinnar, þeirrar sem er við Vestmannahöfn. Stöðina í Trangisvogi eiga kaup- menn, þeir bræður Mortensen. Árið 1901 keyptu Færeyingar 15 fiskiskip á Englandi. Þau kostuðu með aðgerð um 120,000 kr. Eign nú Fær- eyingar 100 þilskip til fiskiveiða. Er það stærri skipastöll og betri en skipastóll íslendinga, því þótt skip þeirra séu nokkru fleiri, þá eru skip Færeyinga að meðaltali meira en helmingi stærri en þilskip Islendinga. Nú ætla Færeyingar einnig að fara að læra síldar- veiði með reknetum. Ætla þeir að stunda þær bæði við strendur Færeyja, Hjaltlands og Skotlands, og líklega ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.