Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 82
Drenglyndur maður. sem berst fyrir góðum málstað, hugsar eigi um að sjá sér borgið, heldur málinu. * * * Sá sem gefur á að gleyma. Sá sem þyggur á að muna. * * * Falskur vinur er líkur skugga manns. Þegar sólin skín fylgir skugginn manni, en þegar ský dregur fyrir söl- ina, hverfw skugginn. Eitt sinn var samsæti í höll himnaföðurins, og var öllum Dygðum boðið til veizlunnar. Enginn karlmaður var jiar. — Margar Dygðir stórar og smáar voru þar saman- komnar. Hinar smáu voru látprúðari og elskulegri en stærri Dygðirnar, en allar voru þær ánægðar og töluðust við kunnuglega. Að eins voru þar tvær Dygðir, sem auð- séð var, að ekki þektust. Guð, sem alt sér, sá þetta og sagði við þær : „Eg vil koma ykkur í kunningsskap hvorri við aðra. Góðgjörðasemi! — Þessi heitir „Þakklátsemi“. Þær störðu forviða hvor á aðra og undruðust yfir því, að þær skyldu aldrei hafa hitst ájarðríki og ekki hafa þekkst fyr en nú. (Eftir ]van Turgenjew). * * * Gyðingur nokkur lánaði A. peninga gegn veði í einu pundi af kjöti úr kálfa hans. Um þetta voru gjörðir skrif- legir samningar, en þegar að skuldadeginum, kom gat A. ekkert borgað Og vildi ekki láta af hendi veðið. Yar svo málið lagt í dóm. Málafærslumaður A. viðurkendi að Gyð- ingurinn hefðirétt til, að fá eitt pund af kjöti eins og um var samið, en hann ætti ekki ineð að taka einn dropa af kristins manns hlóði; hlóð mannsins hefði eigi verið veðsett og yæri því heimildarlaust að taka það. Gyðingurinn treysti sér eigi til að ná kjötinu án þess að A. blæddi nokkuð ; hætti hann þvi við að taka veðið, og fekk skuld sína aldrei borgaða. Tr. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.