Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 83
Um myndirnar. Fyrir árið 1902. Myndiraar í alman. Þvfl. fyrir árið 1802 komu svo seint frá útlöndum í fyrra vor, að prentuninni var lokið, svo að eigi var þá hægt að bæta við nokkrum orðum um myndirnar, eru þau því sett hér. Tveimur fyrstu myndunum (N. R. Finsen og W. K. Röntgen) fylgdi stutt æfiágrip. Þriðja myndin er af Alþingishússgarðinum. Haustið 1884 var iítið eitt byrjað á að laga garðstæðið; þá var rúmur helmingur hans grjótmöl og sorphaugar, en hinn parturinn Vo — l alin djúp tjörn; staðurinn var þá eigi á- litlegur. Vorið 1895 voru steinlímdir steinveggir bygðir á tvo vegu ogryfinn endi af geymsluhúsi,sem stóð þá á garðstæðinu. Tjörnin var fylt upp með rusli því, sem fyrir var og svo flutt mold og áburður ofan á. Grjóthóll er fyrir miðjum enda garðsins 2'/2 á hæð, voru þar gróðursettar 108 tegundir af ísl. grösum, sem vaxa á fjöllum, melum og móum, en lítið var til að láta í garðinn sjálfan. Þó var tínt saman og gróðursett dálítið af innlendum stórvöxnum blómplönt- nm, 2 reiniviðar kræklur og nokkrar birkihríslur sunnan úr Hafnaríjarðarhrauni, og fáeinir ribsviðarangar. Vorið 1890 var plantað í garðinn nokkrum innlendum viðarplönt- um, en mest ýmsum viðartegundum frá Danmörku. — Þrátt fyrir það þótt ýmislegt hafi dáið út í vorharð- indum í garðinum, eru þó nú tilí honum með allgóðu lífi 1. grenitrje(Piceaalba). sem staðið hefuríS ár og er nú 2J/2 al. á hæð. 7 innlendar birkihríslur (Betula odorata) þar af 4 úr Fnjóskadal. 60 reiniviðartré (Sorbus aucuparia), sömu tegundar, sem vex hér á landi á einstaka stað. 30 svonefndir Borgundarhólms reiniviðartré (Sorbus scandica). 4 tré „Gullregn“ (Cytisus) 2 álmviðartré (Ulnms carnp.). 2hvít,- þyrnar (Cratægus). 2Elriviður (Alnus incana). 8 runnár „Lonicera“, 2 litlend og 1 innlent gulvíðirtré (Salix phyli- cifolia). 1 grávíðir (Salix lauata). 4 tegundir út- lendar .rósir, (Bosa rugosa, Rosa fraksinafolia, liosa rubrifolia, Bosa pimpinellafolia), lsin 5. er undan (73) d

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.