Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 85
um listaverkum, sem geymd voru í benni. Með samskot- um frá konungi og dðnsku þjóðinni var svo höllin reist aftur í sömu mynd. Sumir af konungum Dana hafa húið í þessarri höll, einkum Kristján YIII. og Friðrik VII. Friðrikskirkjan eða öéru nafni Marmarakirkjan er í Kpmh. Arið 1749 var hyrjað að reisa hana og átti hún þá öll að vera úr marmara, en 1770 varð að hætta við smíðið vegna féleysis og var kirkjan þá komin skamt á leið. Þannig stóð hún og var enda selt nokkuð af marmara úr veggjunum, þar lil að liinn framúrskarandi framkvæmdamað- ur Dana C. F. Tietgen keypti rústirnar með' lóðinni í kring árið 1874. Til kírkju þessarar gekk ógrynni fjár, en þó hepnaðist honum að ljúka við hana á 20 árum nær því eingöngu fyrir eigið fé, og svo gaf hann bænum kirkj- una fullgjörða áður en hann dó. Hún er talin með stærstu og fegurstu stórhýsum i Kaupmannahöfn. Frúarkirkjan er talin höfuðkirkjan í Kpmh. Áldur hennar má telja frá 12. öld, en 1728 hrann hún til grunna og var þá reist aftur stærri en hún var áður með 120 metra háum turni; en 1807, þegar enski herskipaflotinn skaut á Kpmh. kviknaði í kirkjunni, svo hún brann þá í annað sinn og lá um hríð í rústurn. Næstu árin á eftir stríðinu var mikil fjárþröng hjá Dönum, en þó hepn- aðist bæjarbúum, að geta byrjað aftur á endurhyggíngu 1811 og var lxenni lokið 1829, en vegna fjárskorts varð hún eigi svo vegleg sem hin fyrri. Turninn er nú að hæð 61 metri. Mosta prýði kirkjunnar eru hin meistaralegu marmaralikneski Alberts Thorvaldsen’s af Kristi, sem stendur bak við altarið, og af 12 postulum hans, sem standa á stöllum inni 1 kirkjunni meðfram hliðveggjunum. Lík- neski þessi sjást á myndinni, þó óglögg séu. Fleiri lista- verk eftir Thorvaldsen eru í kirkjunni. Fyrir árið 1903. Um 4 fyrstu myndirnar í þessu alman. er nokkuð rit- að hér að framan. 5. niyndin sýnir sigamann í hjargi 1 Yestmannaeyjum. Fyrir þá menn, sem lofthræddir eru, er (75) d*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.