Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 97
Vinurinn: „Jeg talaði við menn í gær sem likar- mæta vel við þig“. Lceknirinn: — (glaður) „Hverjir voru það?“ Vinurinn: „Líkmenn11. * * * Faðirinn: „Jeg óska þjer Nonni minn á afmælisdag-• inn þinn, að þú takir þér íram, svo þú verðir duglegur og hygginn maður“. Jún litli: „Jeg þakka þjer, og ósk($0>jer hins samaíl. * * Kenslukonan: ] „Hvaða flokks orð er — orðið koss?“.— Námsmeyjarnar (allar í einu hljóði): „samtengingar- orð“. * * * Hún: „Er það nú víst, Axel, að þú elskir mig“. Hann: „KæraMarja, því spyrðu svona? Það er ekki liðinn hálfur timi síðan ég fullvissaði þig um það“. Hún: „Já, en þið karlmennirnir eruð svo ósköp fljótir að breyta skoðun ykkar í þeim efnum“. # * * * Hann: „Segðu mér nú satt, elskan mín! Er ég sá fyrsti, sem hefir fengið kossinn þinn“. Him: „Já, það geturðu reitt þig á. En það er svo gaman, hvað þið karlmennirnir eruð í mörgu likir hvor öðrum; um þetta sama eru svo margir búnir að spyrja mig“ * * * Hann: „Fjarska vel lýst mér á hana móður yðar,. fröken! Ég brenn af löngun eftir því, að hún verði tengdamóðir minu. Hún: „Segir þér henni frá því“. * * * Marja: „Hvað segirðu um það, að hún Elsa er trú- lofuð honum kandídat S., og þó hefur hann ekki þekt liana nema nokkra daga“. Ólöf: „Mér þykir það ekki svo undravert, en hefði hann þekt liana lengi, þá hefði mér þótt það ótrúlegt“. (87)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.