Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Page 150

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Page 150
Engar skýrslur liggja fyrir um það, hve miklir peningar hafa komið í liendur landsmanna fyrir þennan hestahóp, en líklegt er, að það sé nokkuð á þriðja hundrað þús. króna. Ef nokkuð það er til, sem hægt er að heimfæra undir iila meðferð á skepnum, þá er það, að senda hesta yflr hafið milli íslands og útlanda í október til marzmánaðar-loka. Brjóstumkennanlegir eru þeir aumingja hestar, sem eru undir hendi þeirra eigenda, sem svo eru samvizkulausir, að Iauna þeim sumar- vinnuna og nokkurra ára trúa þjónustu með því að selja þá til kvalafullrar meðferðar, því hversu vel sem skipverjar vilja hlynua að liestunum, geta þeirómögu- lega komist hjá því, að hestarnir kveljist mjög á ferð- inni, þegar mikill sjógangur er, sem oftast er á ferð- um skipanna um vetrarmánuðina. Eg hefl farið 66 sinnum milli íslands og útlanda, þar af þrjár ferðir frá íslandi, sem hestai' voru með, og eina ferð á skipi með fullan farm sauða til Eng- lands — nálægt 4000 —. Eg tók þá vel eftir, hvernig hestunum og sauðfénaðinum leið, og sá þær þrautir, sem skepnurnar liðu, þegar skipið ruggaði mikið í hafrótinu. Pær eru margar sjóveikar, geta ekki étið, og ekki er þá hægt að brynna þeim. Stundum hend- ast þær milli skilrúmanna, svo liggur við beinbroti. í næstl. nóv. bað eg skipstjórann á »Botníu«, sem er vinur minn, að neita því að flytja hesta um há- veturinn. En hann sagðist ekki geta gert það, vegna eigenda skipsins; þeir mundu ekki vilja slá hendinni móti flutningsgjaldinu. Pannig er þetta mál, sam- fléttuð keðja af fégirnd. Eigendur skipanna vilja ná í flutningsgjaldið, hestakaupendur vilja ná í gróðann af kaupunum og hestaeigendurnir vilja krækja í hátt verð. Enginn af þessum liðum hugsar um kjör og tilfinningar skepnanna. Hinir síðastnefndu eru mest ásökunarverðir; þeir eru að launa sínum trúa þjóni trúa þjónustu. (84)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.