Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 37
Gabriele D’Annunzio. D’Annunzio er fæddur 1864, og er sagt að hann hafi þegar á barnsaldri byrjað að yrkja. Fyrsta bók hans kora út er hann var tvítugur, og vakti hún all- mikla eftirtekt og ekki leið á löngu, áður en hann varð þektasta skáld Ítalíu. Skáldsögur hans þykja ekki sem siðlegastar, og voru þær forboðnar af páf- anum 1911, en þær eru skrifaðar af mikilli snild, sem heillar lesarann og heldur honum föstum. Oft- ast lýsir d’Annunzio í ritum sínum brcnnandi ástríð- um og heitri nautnagirnd, sem tekur völdin af skyn- seminni og rólegri athugun. Það leið nú langur tími svo að d’Annunzio lét sér nægja með skáldfrægð sína og lifði i sællífi í París eða öðrum stórborgum. Eyðslusemi hans var við brugðið, og sizt væntu menn þess, að hann myndi vinna nokkur þau verk, er hreysti og karlmensku þyrfti til. En svo kom ófriðurinn og þá var eins og d’Annunzio yrði að öðrum manni. Hann reyndi þeg- ar að koma ítölum með i stríðið og ferðaðist um landið þvert og endilangt og hélt ræður til þess að æsa þjóðina til hernaðar. Áhrif hans voru mikil og það var fyrst og fremst honum að kenna að ítalir gripu til vopna. Hann gekk sjálfur í herþjónustu og gerðist flugmaður og fór hann hverja ílugferðina eftir aðra yfir skotgrafir Austurríkismanna í Alpafjöllum og þótti fifldjarfur og snarráður. Hann lenti oft í hinum mestu hættum, en slapp þá jafnan óskaddað- ur. í ágústmánuði 1918 flaug hann alla leið til Vínar- borgar og kastaði þar niður flugritum. Pótti þetta hin mesta frægðarför, eins og við var að búast. Pegar ítalir biðu hinn mikla ósigur við Isonso 1917, var það d’Annunzio, sem manna bezt talaöi kjark í þjóðina og hvatti hana til þess að halda áfram og berjast til þrautar. Við þelta varð hann einskonar (U)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.