Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 65
15 menn, er hafi orðið 119 til 173 ára gamlir, og er dauðamein sumra þeirra talið ellilasleiki, lungnabólga, ofnautn áfengis o. s. frv. Nú á dögum hafa menn frásagnir um marga menn, er hafi orðið yfir 100 ára og margir peirra verið starfandi fram til síðustu ára. í Calcedonia í Wisconsin dó 24. jan. 1866 maður að nafni Josef Crele á 141. ári; var hann 64 ára, er ráðist var á bastilluna frönsku, og var hann þá við- staddur. 1886 dó kona ein, Margarete Schoner, þýzk, er varð 112 ára. Var hún með í Tyrkjastríðinu 1788 og 89 og á móti Frökkum fram að 1860; hún var matsölukona hermanna; giftist liúu undirliðsforingja og átti með honum 19 börn. Hún hafði ágæta heilsu, og uxu fram nýjar tennur í henni, er hún var 92 ára gömiil. Á Englandi voru 1915 12 karlmenn og 30 konur, er höfðu náð 100 ára aldri. En merkilegast er þó, að ýmsir mestu andans menn hafa unnið mörg afreks- verk sin æfagamlir. Svo var um Gladstone, Bismarck, Leo 13. páfa o. fl. Monaldisco sagnaritari var að semja veraldarsögu sína, er hann var 115 ára. Victor Hugo, franska skáldið, var 90 ára, er hann samdi Ijóðaflokk sinn, »Vorið«. Newton gerði ýmsar stórmerkar athug- anir, er hann var á 85. ári. Og ótal mörg slík dæmi má nefna. Samkvæmt manntalsskýrslum ýmsra ríkja lítur út fyrir, að menn lifi lengst í Ameríku og helzt þó við Kyrrahafið. Indíáni einn, er dó 1890, varð 147 ára. Kunnugt er nú um 3 Indíána, sem eru 136, 120 og 119 ára. í Chile er knnnugt um mann, er varð 150 ára, og mörg svipuð dæmi eru kunn. Mannsaldurinn er venjulega talinn nálægt 30 árum af vátryggingar- félögum, og kemur það til af þvi, að tiltölulegamörg hörn deyja nýfædd eða á fyrsta ári. Annars er álitið af frönskum hagfræðingum, að sá maður er náð haii 10 ára aldri, geti búizt við að lifa í viðbót 40 ár, (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.