Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 111
rnikið bæta meö pvi að hafa kassa yfir peim eða hlif úr péttu efni, vaxdúki eða olíubornu lérepti. Annað: Að bera iðulega góðan áburð á öll liðamól vélanna og pá jafnframt hafa góða gát á pvf, að áburð- urinn komist alstaðar að liðamótunum. Priðja: Að kgnna sér sem bezt leiðarvísa pá, sem fglgja vélunum. Fjórða: Þegar slikar vélar eru orðnar stirðar og óhrein- ar, má oft í bili bæta pær með pví að pvo pær og bera á pær hreina steinolíu og snúa peim tómum aftur og fram, purrka síðan vel af peim með hrein- um baðmullarrýjum og bcra pá á pær góða olíu. Það ætti að vera föst regla að purrka vel af peim á hverju kveldi, ef pær eru brúkaðar á daginn, og eins, ef pær eru lagðar til hliðar um lengra tíma. — Hér skulu nú ekki fleiri ráð talin að sinni. Væri pessum. fáu ráðum vel fylgt, mætti spara landinu tugi pús- unda króna árlega og afstýra margri gremju og ópæg- indum. (Að mestu eftir P. Sighvats á Sauðárkróki). 2. Vont skap skemmir magann. Taugakerfi magans og meltingin er mjög liáð áhrifum skaplyndisins. Pæg- indi líkamans eru pví að miklu leyti bundin við and- tegt ástand mannsins. Matarlystin getur breytzt snögg- lega við sálarleg áhrif. Menn geta setzt að mat með góðri matariyst, en misst hana pegar, af pvi að peim gremst eitthvað; sumir fá meltingarópægindi af pví að reiðast við máltíðina. En pess eru einnig dæmi, að menn verða óseðjandi, er peir reiðast. Sumir verða svo við blíðar hugarhræringar, t. d. ást, að peim finnast peir vera jafnaðarlegast saddir, og nærast á litlu. En einnig á sjálfa meltinguna hefir skaplyndið áhrif. Pungt skap eða gremja veldur pvi, að magataugarnar megna ekki að framleiða svo mik- inn magasafa, sem venjulegur er og nauðsynlegur. Pað er pvi bæði fyrir, eftir og meðan á máltíð stend- ur, að gremja, reiði eða skapvonzka trufla melting- una. Par á móti er góðlyndi og jafnvægi hugarins bezta ráðið til styrkingar meltingunni. Pess vegna (83)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.