Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Qupperneq 111
rnikið bæta meö pvi að hafa kassa yfir peim eða
hlif úr péttu efni, vaxdúki eða olíubornu lérepti.
Annað: Að bera iðulega góðan áburð á öll liðamól
vélanna og pá jafnframt hafa góða gát á pvf, að áburð-
urinn komist alstaðar að liðamótunum. Priðja: Að
kgnna sér sem bezt leiðarvísa pá, sem fglgja vélunum.
Fjórða: Þegar slikar vélar eru orðnar stirðar og óhrein-
ar, má oft í bili bæta pær með pví að pvo pær og
bera á pær hreina steinolíu og snúa peim tómum
aftur og fram, purrka síðan vel af peim með hrein-
um baðmullarrýjum og bcra pá á pær góða olíu.
Það ætti að vera föst regla að purrka vel af peim á
hverju kveldi, ef pær eru brúkaðar á daginn, og eins,
ef pær eru lagðar til hliðar um lengra tíma. — Hér
skulu nú ekki fleiri ráð talin að sinni. Væri pessum.
fáu ráðum vel fylgt, mætti spara landinu tugi pús-
unda króna árlega og afstýra margri gremju og ópæg-
indum. (Að mestu eftir P. Sighvats á Sauðárkróki).
2. Vont skap skemmir magann. Taugakerfi magans
og meltingin er mjög liáð áhrifum skaplyndisins. Pæg-
indi líkamans eru pví að miklu leyti bundin við and-
tegt ástand mannsins. Matarlystin getur breytzt snögg-
lega við sálarleg áhrif. Menn geta setzt að mat
með góðri matariyst, en misst hana pegar, af pvi að
peim gremst eitthvað; sumir fá meltingarópægindi
af pví að reiðast við máltíðina. En pess eru einnig
dæmi, að menn verða óseðjandi, er peir reiðast.
Sumir verða svo við blíðar hugarhræringar, t. d. ást,
að peim finnast peir vera jafnaðarlegast saddir, og
nærast á litlu. En einnig á sjálfa meltinguna hefir
skaplyndið áhrif. Pungt skap eða gremja veldur pvi,
að magataugarnar megna ekki að framleiða svo mik-
inn magasafa, sem venjulegur er og nauðsynlegur.
Pað er pvi bæði fyrir, eftir og meðan á máltíð stend-
ur, að gremja, reiði eða skapvonzka trufla melting-
una. Par á móti er góðlyndi og jafnvægi hugarins
bezta ráðið til styrkingar meltingunni. Pess vegna
(83)