Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 117

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 117
um aldri, einkum við pað aö sitja í röngum stelling- um við að lesa, skrifa, teikna eða sauma. Snjóbirta og hvítir skínandi veggir eða pil er mjög skaðlegt angunum, og auðvitað eiga menn aldrei að horfa í sólina eða stara í rafmagnsljós né lampa; enn frem- ur er pað skaðlegt sjóninni að lesa eða sauma í miklu sólskini, einkum ef sólargeislarnir falla beint á bók- ina eða vinnuna. Yfirleitt er pað gott ráð til varnar sjóninni að lypta augunum upp frá vinnunni við og við; pað hvílir augun. Góð hvíld er að pví að loka augunum við og við eða renna peim langt burt, líta til himins eða út að sjóndeildarhring. Pað er heil- næmt að baða augun kvelds og morgna úr heitu eða volgu vatni, og er gott að hafa saman við dálítið af bórsýru eða matarsalti, svo sem hálfa teskeið leysta upp í einu glasi af vatni. Augum og taugum og yfir- leitt heilsu manna er eitt hið bezta ráð til styrking- ar rólegur svefn og hvíld. 6. Ungbarnameðferð. Með fátt er vandfarnara en börn. Ró og mikill svefn er skilyrði fyrir proska peirra, sterku taugakerfi ogjafnlyndi. Aldrei má leyfa að rugga börnum, hrista pau eða kitla eða æsa pau á nokkurn hátt með ærslum, sízt undir svefntíma. Forðast skal allt, sem hræðir börn eða æsir, t. d. ljótar sögur, eins og draugasögur og pess háttar, og pað eins pótt börn séu stálpuð orðin. Vinkonum og ættingjum hættir við að taka börn og leika sér við pau í tíma og ótíma; en slíkt ætti ekki að leyfast. Herbergi, sem börn eru i, skulu vera björt og lopt- góð. Forðast skal ryk í peim; loptið sé hreint og purrt. Á sumrum mega gluggar vera opnir daglangt, en dyrunum lokað til pess að forðast súg. 7. Að gera efni vatnshelt. Ullarflíkur, ioðefni o. s. frv. má gera vatnshelt engu síður en lérept. Af saum- uðum flíkum verður að taka alla króka, hringjur og knappa; óhreinindi skulu pvegin úr efninu, áður en byrjað sé. Fylla skal baðker með jafnmiklu vatni (85)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.