Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 126
skal sandurinn vera þurr og smáger. Það er einnig kunnugt, að sandur heíir í langar tíðir verið notað- ur til varðveizlu róta og alls konar lauka. 15. Ráð við gikt (ikt eða iklsýki). Gikt er hvimleið og langvinn veiki. Giktveikum er ráðlagt að eta epli. í epluru er mikið af sykur- og límefnum, ásamt sýr- um og ilmefnum, en pessi efni eru nauðsynleg mönn- um, sem mest sækja fæðu sína í dýrarikið, og tálma því, að kjöt og flskur rotni í maganum og þarmgöng- unum; epli eru einnig kælandi, styrkjandi, vörn við sóttkveikjum og bætandi meltingu. Gíktveikum mönn- um er hollt að ganga á hverjum morgni og eta gott epli, og aftrar það flogum þessarar þjáningarmiklu veiki. 16. Ráð við liœsi. Sódavatn með hunangi í er ágætt ráð við hæsi. Það á að taka gott og hreint hunang oa leysa það upp í heitu vatni, setja þenna lög síð- an á flösku og tappa í flöskuna, jafnskjótt sem lög- urinn er kólnaður. Pessi blanda heldst þó að eins nokkura daga óskemmd, og er því ekki vert að búa til mikið í einu. Af blöndu þessari á að hella dálitlu i vatnsglas, fylla það síðan af sódavatni og drekka. 17. Ráð við bólgu. Hunang og mjöl hnoðað saman í deig er einfalt og gott ráð til þess að draga úr bólgu og aftra sársauka. Deigið er hitað, því drepið á lérept og lagt síðan á staðinn, sem veikur er. 18. Börn og lyf (meðul). Pað er næstum allt af erf- itt að fá börn til þess að taka inn meðalaskammta. Pað er gott að gefa börnum piparmyntupillu, áður en þau eru látin taka inn skammt. Þær eru sem sé svo sterkar, að það er næstum ekki hægt að finna bragð að nokkuru öðru á eftir. Pær eru miklu sterk- ari en piparmyntukökur, sem margir gefa börnum eftir skammtinn. En pilluna á að gefa þeim áður en þau taka inn skammtinn. 19. Ending penna. Stálpennar geta enzt hálfu leng- ur en ella, ef menn skafa vel storknað blekið af odd- inum og stinga honum siðan i nýja kartöflu. (90)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.