Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 136

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 136
líkamleg eða andleg, og flytja sig í skemmtilegan stað, fagurt landslag, pá er pað kostur. Pegar lækninga- timinn er útrunninn, taka menn smám saman upp sinn fyrra lifnaðarhátt. 34. Eitruð nœringarefni. Merkum lífeðlisfræðingi, pró- fessor von Bunge í Basel, farast svo orð um kaffi og te: »A síðustu tímum verða peir læknar æ fleiri, sem ótvirætt vara menn við að neyta kaffis og tes að staðaldri. Sá, sem er heill heilsu, heldur pvi fram, að kaffl og te skemmi sig ekki. En sá, sem ekki er lieilsuhraustur, finnur brátt, ef hann hefir nákvæm- ar gætur á sjálfum sér og ber saman líðun sína með eða án pessara nautna, að pessar nautnir eru skað- legar. Kaffi truflar meltinguna í magapokanum; bæði káffi og te, einkum ef neytt er siðara hluta dags, raskar svefni og par með óbeinlinis starfi líkamans. Reyndur læknir, einkum ef hann er sérlæknir í hjarta- sjúkdómum, kemst að peirri niðurstöðu, að stöðug nautn kaffis og tes veiki hjartað, trufli portæðakerfiö og geti valdið alvarlegum sjúkdómum. Pað er ráð- legast, að jafnvel vel heilsuhraustir menn, sem ekki finna nokkurn mun á sér eða heilsu sinni við kaffi- eða tedrykkju, hætti að nota petta og bíði pess ekki, að ólæknandi sjúkdómur neyði pá til pess sam- kvæmt læknisráði«. Danski læknirinn Hindhede ræð- ur mjög frá pví að drekka kaffi eða te að staðaldri. Honum ofbýður, hvað almenningur í kaupstöðum drekkur mikið af kaffi og Vínarbrauði með, sem hann telur vesalasta kost. Og verst, að börnin eru snemma vanin á petta, »af pví að pað er svo handhægt«. Pað er margt, sem nota má i staðinn fyrir pessa drykki (alveg eins og í staðinn fyrir öl, vín og brennivín). Bezt er vatn, mjólk og ávextir og góð næring að öðru leyti. Eini drykkur, sem börn mega fá fram að ferm- ingu, er vatn og mjólk. (96)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.