Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 136
líkamleg eða andleg, og flytja sig í skemmtilegan stað,
fagurt landslag, pá er pað kostur. Pegar lækninga-
timinn er útrunninn, taka menn smám saman upp
sinn fyrra lifnaðarhátt.
34. Eitruð nœringarefni. Merkum lífeðlisfræðingi, pró-
fessor von Bunge í Basel, farast svo orð um kaffi og
te: »A síðustu tímum verða peir læknar æ fleiri,
sem ótvirætt vara menn við að neyta kaffis og tes
að staðaldri. Sá, sem er heill heilsu, heldur pvi fram,
að kaffl og te skemmi sig ekki. En sá, sem ekki er
lieilsuhraustur, finnur brátt, ef hann hefir nákvæm-
ar gætur á sjálfum sér og ber saman líðun sína með
eða án pessara nautna, að pessar nautnir eru skað-
legar. Kaffi truflar meltinguna í magapokanum; bæði
káffi og te, einkum ef neytt er siðara hluta dags,
raskar svefni og par með óbeinlinis starfi líkamans.
Reyndur læknir, einkum ef hann er sérlæknir í hjarta-
sjúkdómum, kemst að peirri niðurstöðu, að stöðug
nautn kaffis og tes veiki hjartað, trufli portæðakerfiö
og geti valdið alvarlegum sjúkdómum. Pað er ráð-
legast, að jafnvel vel heilsuhraustir menn, sem ekki
finna nokkurn mun á sér eða heilsu sinni við kaffi-
eða tedrykkju, hætti að nota petta og bíði pess ekki,
að ólæknandi sjúkdómur neyði pá til pess sam-
kvæmt læknisráði«. Danski læknirinn Hindhede ræð-
ur mjög frá pví að drekka kaffi eða te að staðaldri.
Honum ofbýður, hvað almenningur í kaupstöðum
drekkur mikið af kaffi og Vínarbrauði með, sem hann
telur vesalasta kost. Og verst, að börnin eru snemma
vanin á petta, »af pví að pað er svo handhægt«. Pað
er margt, sem nota má i staðinn fyrir pessa drykki
(alveg eins og í staðinn fyrir öl, vín og brennivín).
Bezt er vatn, mjólk og ávextir og góð næring að öðru
leyti. Eini drykkur, sem börn mega fá fram að ferm-
ingu, er vatn og mjólk.
(96)