Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 23
iMara er við ársbyrjun i lirutsmerKi og reisar ausiur á bóginil
gegnum nautsmerkið, tviburamerkið, krabbamerkíð, Ijóusmerkið,
meyjarmerkið, metaskálarnar, sporðdrekamerkið og inn i höggorms-
haldarann; par er hann við árslok. Hann er i hásuðri (hádegisstað)
við upphaf árs kl. 8 10 e. m. 28. jan. kl. 7 e. m.; 1. marz kl. 6 e. m.
10. april kl. 5 e. m. 19. september kl. 1 e. m., 80. október kl. 12 m.
og við árslok kl. 10 53 f. m.
Júpíter er við upphaf árs i vatnsberamerki og reikar fyrst aust-
ur á við inn i fiskamerkið, en snýr við 25. júlí og reikar nú veslur á
bóginn, en snýr við aftur 20. nóvember og heldur nú austur á við til
ársloka. Hann er i fiskamerki við árslok. Júpiter er gegnt sólu 22.
september. Hann er i hásuðri við upphaf árs kl. 3 43 e. m. 15. jan.
kl. 3 e. m. 3. febrúar kl. 2. e. m. 23. febrúar kl. 1 e. m. 15. mars kl.
12 m. 3. april kl. 11 f. m. 17. ágúst kl. 3. f. m. 31. ágúst kl. 2 f. m.
14. septembér kl. 1 f. m. 27. september kl. 12 m. n. 10. október kl. 11
e. m. 24 október kl. 10 e. m. 8. nóvember kl. 9 e. m. 23. nóvember
kl. 8 e. m.T 9. dezember kl. 7 e. m. 25. dezember kl. 6 e. m. og við
árslok kl. 5 40 e. m.
Satúrnus er i ársbyrjun í sporðdrekamerki og reikar fyrst aust-
ur á við inn í höggormshaldarann, en snýr við 18. marz og heldur
nú vestur á bóginn og fer aftur inn i sporðdrekamerkið. 6. ágústsnýr
hann við aftur og reikar úr þvi austur á við og er við árslok í högg-
ormshaldaranum. Satúrnus er 26. mai gegnt sólu. Hann er i liásuðri
við upphaf ársins kl. 9 54 f. m. 16. jan. kl. 9 f. m. 2. íebr. kl. 8 f. m.
18. febr. kl. 7 f. m. 6. mars kl. 6 f. m. 21. mars kl. 5 f. in. 5. apríl
kl. 4 f. m. 20 april kl. 3 f. m. 13. ágúst kl. 7 e. m. 29. ágúst kl. 6 e.
m. 14. sept. kl. 5 e. m. 30 sept. kl. 4 e. m. 17. okt. kl. 3 e. m. 3.
nóvember kl. 2 e. m. 21. nóvember kl. 1 e. m. og við árslok kl. 10
40 f. m.
ÚranuH og Neptúnus sjást ekki með berum augum. Úranus
er alt árið i fískamerki, 25. september er hann gegnt sólu og er þá
um miðnæturskeið i hásuðri, 26 stig fyrir ofan sjóndeildarhring
Reykjavikur. Neptúnus hefst við i ljónsmerki og er gegnt sólu 15.
febrúar: hann er þá i hásuðri um miðnæturskeið, 39 stig fyrir ofan
sjóndeildarhring Reykjavikur. Neptúnus er siðustu mánuði ársins
fast við stjörnuna Regúlus.
Hágöngutlmi stjarnanna er hér ávalt miðaður við Reykjavík;
annarsstaðar á landinu þarf að gera lengdarleiðréttingu á sama hált
og um sól eða tungl i hádegisstað.