Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 83
um sjá betur en hann eða fann að misíökum hans. En móður sinni unni Níels mjög og taldi sig sækja gáfur í móðurætt; móðir hans var og hagmælt og eru vísur eftir hana í ævisögu Gísla Konráðssonar (Sögufélagsrit, Rv. 1911—14). Níelsi er svo lýst, að hann hafi verið meðalmaður á hæð, þrekvaxinn og vöðvamikili, herðibreiður og kúptar herðarnar; föt fóru honum því heldur illa. Enni heldur hátt, en lítt kúpt, kinnbein mikil, nef nokkuð hátt, beint og ekki þykkt, augu smá1), en fögur, hvöss og blá, fölleitur í andliti, brúnabein mikil, munnur i stærra lagi, og andlitið allt heldur svipmikið. Hár hafði hann venjulega niður fyrir eyru og klofið i miðju, en ekki geta heimildir háralitar. Framan af hafði hann skegg mest á vöngum, en heldur gisið á höku, en á síðari árum lét hann það vaxa niður, og varð það þá mikið og strítt. Góða hug- mynd um Níels má fá af mynd, sem gert hefir Sig- urður málari Guðmundsson og birt er í Fjallkonunni 1898 (bls. 107). Níels var manna frástur á fæti og Iimamjúkur vel, enda allur mjög liðmannlega vaxinn. Nálega ætíð hljóp hann, er hann var á ferð, og það fram á efstu ár, en sást varla ganga hægt. Á yngri árum tamdi hann sér stökk. í lopt upp stökk hann vel hæð sina. Níelsarhlaup heitir enn yfir Pverá í Blönduhlíð, kletta á milli, og þykir óárennilegt. Ymsar sögur eru sagðar af því, hve fimur Níels var og léttur á sér. Svo fljót- ur var hann að bera til fæturna, að hann komst alveg þurrum fótum yftr litlar ár og lygnar, er eigi voru dýpri en í mjóalegg eða tóku neðan á kálfa. Svo er sagt, að hann rynni af sér flesta hesta. Sá var stundum leikur hans, að hann hljóp með hesti fram og hélt í faxið, en lét þó eigi hestinn draga sig. *) Svo segir Ólafar i Ási; önnur heimild, er síra i’orleif'ur gelur, segir augun verið liafa önokkuð stór«. (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.