Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 65
tnanns, þar af G Englendingum. Skipstjóri á L. h.
var Gísli Magnús Oddsson, fæddur 9/> 1886, og á
F.-M. R.: Einar Magnússon frá Rvík, fæddur 4/j
1889. — Drukknaði háseti af vélbáti, Geir goða,
frá Akranesi.
Febr. 8. Urðu úti: Tvö börn frá Flesjustöðum í Kol-
beinsstaðahreppi, húsfreyjan í Skyltudal í Húnav.-
sýslu, maður á Hnjúkum hjá Ásum í sömu sýslu,
og piltur nálægt Dalvík. — Varð kyndari á e. s.
Gullfossi fyrir brotsjó og beið bana af. — Fjártjón
víða í Húnavatnssýslu. — Sökk kolageymsluskip
á Rvíkurhöfn.
— 18., aðfn. Brann íbúðarhús í Kollafjarðarnesi í
Strandasýslu.
— 20. F’órst maður í Skaftá.
— 25. Sökk við ásiglingu vélbátur á Rvíkurhöfn.
— 26. Féllu grjóttrönur á mann í Hafnarfirði og beið
hann samstundis bana.
t p. m. strandaði póstbáturinn Bragi við Eyrar-
hlíð. Mannbjörg varð.
Mars 2. eða 3. Brann íbúðarhús Hinriks læknis Thor-
arensens á Siglufirði, ásamt útbyggingu með prent-
smiðju i. Innanstokksmunir brunnu nær allir,
lyf o. 11.
— 4., aðfn. Fórst vélbátur, Oddur, frá Reyðarfirði,
með 7 manns. I'ormaðurinn hét Jón Arnason.
— 6., aðfn. Strandaði á Mýrdalssandi enskur hotn-
vörpungur, Vera. Mannbjörg varð.
— 10, aðfn. Brann hús í Fáskrúðsfirði.
— 26. eða 27. Varð Guðmundur Ásbjörnsson fríkirkju-
prestur á Eskifirði úti á Eskifjarðarheiði. Fæddur
lT/j 1866.
í þ. m. drukknaði stúlka í Brúará. — Slösuðust
6 skipverjar á frönskum botnvörpungi nálægt
Vestm.eyjum.— í þ. m. (?) fórust 14 kindur í snjó-
flóði hjá bænum Úlfá í Eyjafirði.
Apríl 4. Kviknaði í húsi við Lindargötu í Rvik og
(61)