Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 129
O. Ellinersen, — Reykjavíb.
Símuefui: ELLINfiSKN. — Síinar 605 os1 597.
Margt tll heiniilianotkuunr: Rúmteppi, ullarteppi,
gólfmottur, krystals^pa, sódi, blikkfötur, stra-
kústar, gólfskrúbbur, lampaglös, lampabrenn-
arar, lampakveikir, fægilögur, kerti, eidspýtur,
saumur, stiftasaumur, asfalt, hrátjara.
Alls konar málningavöriir: Purrir, olíurifnir og
tilbúnir litir, fernisolía, þurkefni, terpentína,
gólffernis, japanlakk, emaljelakk, distemper,
bronce, tinktúra, ofnlakk, málningarpenslar
og alls konar málningaráhöld.
Alls konar sjómauna- og verkmannafatnaðir,
sjóföt, gúmmí- og leðurstigvél, klossar, slit-
buxur, peysur, nærfatnaður og fleira.
Alls konar smurningsoliiir á gufuskip, mótora,
Ijósvélar, bíla og skilvindur.
Alls konar veiðarfæri, sem eru notnð hér, einnig
silungs- og lax-netjagarn og margt fleira.
Heildisala og snnásala, bezt og ódýrast.
Þér getið eigi
verið án
1 heildsölu hjá:
Heildverzl. Ásgeirs Sigurdssonar,
Reykjavík.
(XVII)